한국   대만   중국   일본 
Arabiuskaginn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arabiuskaginn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arabiuskaginn a samsettri gervihnattarmynd

Arabiuskaginn eða einfaldlega Arabia er skagi i Suðvestur-Asiu a morkum Asiu og Afriku . Skaginn teygist ut i Indlandshaf og markast af Rauðahafi Akabafloa i vestri, Arabiuhafi i suðri og Omanfloa og Persafloa i norðaustri.

Eftirfarandi riki eru a Arabiuskaga:

Norðurmork Arabiuskagans eru við Sagrosfjoll þar sem Arabiuflekinn rekst a Asiuflekann . Af þessari astæðu eru eftirfarandi riki einnig a Arabiuskaganum að hluta :

Arabiuskaginn liggur a eigin jarðfleka , Arabiuflekanum.

Sadi-Arabia nær yfir stærstan hluta skagans og flestir ibuanna bua þar og i Jemen. A skaganum eru miklar oliulindir og þar eru helgustu borgir muslima , Mekka og Medina , baðar i Sadi-Arabiu.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .