한국   대만   중국   일본 
Antti Rinne - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Antti Rinne

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Antti Rinne
Forsætisraðherra Finnlands
I embætti
6. juni 2019  ? 10. desember 2019
Forseti Sauli Niinisto
Forveri Juha Sipila
Eftirmaður Sanna Marin
Personulegar upplysingar
Fæddur 3. november 1962 ( 1962-11-03 ) (61 ars)
Helsinki , Finnlandi
Þjoðerni Finnskur
Stjornmalaflokkur Jafnaðarmannaflokkurinn
Maki Heta Ravolainen
Haskoli Haskolinn i Helsinki

Antti Juhani Rinne (f. 3. november 1962) er finnskur stjornmalamaður sem var forsætisraðherra Finnlands i sex manuði arið 2019. Hann var formaður finnska Jafnaðarmannaflokksins fra 9. mai 2014 til 22. agust 2020. Hann var fjarmalaraðherra og varaforsætisraðherra landsins fra 2014 til 2015 og hefur setið a finnska þinginu fra arinu 2015. [1] [2] Undir stjorn Rinne unnu Jafnaðarmenn nauman sigur i þingkosningum arið 2019. Þann 6. juni arið 2019 var Rinne utnefndur forsætisraðherra Finnlands i samsteypustjorn Jafnaðarmanna, Miðflokksins , Græna bandalagsins , Vinstribandalagsins og Sænska þjoðarflokksins . [3] [4] [5]

Rinne er logfræðingur að atvinnu og er með graðu i logfræði fra Haskolanum i Helsinki. [6] Hann var formaður i stettarfelagi serfræðinga i einkageiranum fra 2002 til 2005, formaður stettarfelags launþega fra 2005 til 2010 og formaður stettarfelagsins Ammattiliitto Pro fra 2010 til 2014. Rinne sigraði Jutta Urpilainen i formannskjori Jafnaðarmannaflokksins þann 9. mai arið 2014. [7]

Þann 3. desember arið 2019 lysti Rinne yfir afsogn sinni ur embætti forsætisraðherra. Afsogn hans kom i kjolfar margra daga verkfalls starfsmanna finnsku postþjonustunnar sem hafði raskað samgongum i landinu nokkuð. Vegna framgongu Rinne i malinu lysti Miðflokkurinn þvi yfir að hann nyti ekki lengur trausts þeirra i stjornarsamstarfinu. [8] Varaformaður Jafnaðarmannaflokksins, Sanna Marin , var i kjolfarið kjorin til að leiða rikisstjornina. [9]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Antti Rinne“ . Eduskunta . Sott 9. juni 2019 .
  2. ?Ministerit nimikkeittain - Valtiovarainministeri“ . Valtioneuvosto.fi . Sott 9. juni 2019 .
  3. ?Antti Rinne appointed as Finland's new PM“ . Yle Uutiset. 6. juni 2019 . Sott 9. juni 2019 .
  4. ?Finlande : un nouveau gouvernement pour une politique plus sociale“ . Les Echos. 3. juni 2019 . Sott 9. juni 2019 .
  5. ?Premier gouvernement de gauche en Finlande depuis 20 ans“ . Le Figaro . 6. juni 2019 . Sott 9. juni 2019 .
  6. ?Kuka on Antti Rinne?“ . Yle. 9. mai 2014 . Sott 9. juni 2019 .
  7. Antti Rinne on SDP:n uusi puheenjohtaja
  8. Asgeir Tomasson (3. desember 2019). ?Verkfall hja postinum felldi finnska forsætisraðherrann“ . RUV . Sott 3. desember 2019 .
  9. Brynjolfur Þor Guðmundsson (8. desember 2019). ?Sanna Marin verður yngsti forsætisraðherra Finna“ . RUV . Sott 8. desember 2019 .


Fyrirrennari:
Juha Sipila
Forsætisraðherra Finnlands
( 6. juni 2019 ? 10. desember 2019 )
Eftirmaður:
Sanna Marin