Anna Lindh

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Anna Lindh
Anna Lindh arið 2002.
Utanrikisraðherra Sviþjoðar
I embætti
7. oktober 1998  ? 11. september 2003
Umhverfisraðherra Sviþjoðar
I embætti
7. oktober 1994  ? 7. oktober 1998
Personulegar upplysingar
Fædd 19. juni 1957
Stokkholmi , Sviþjoð
Latin 11. september 2003 (46 ara) Karolinska sjukrahusinu , Stokkholmi, Sviþjoð
Þjoðerni Sænsk
Stjornmalaflokkur Jafnaðarmannaflokkurinn
Maki Bo Holmberg (1991?2003)

Ylva Anna Maria Lindh (19. juni 1957 ? 11. september 2003) var sænskur sosialdemokratiskur stjornmalamaður , leiðtogi ungra sosialdemokrata fra 1984 til 1990 og þingmaður fra 1982 til 1985 og 1998 til 2003. Hun tok við stoðu umhverfisraðherra 1994 sem hun gegndi þar til hun varð utanrikisraðherra 1998. Gjarnan hafði verið litið a Lindh sem risandi stjornu i sænskum stjornmalum og sem hugsanlegan arftaka Gorans Persson a formannsstoli Jafnaðarmannaflokksins. [1]

10. september 2003 varð hun fyrir hnifaras og lest degi siðar. I fjolmiðlum var mikið talað um að gerandinn hefði verið veikur a geði og hann hafði vissulega verið a geðdeild, en rettargeðlæknar og hæstirettur komust að þeirri niðurstoðu að hann hefði verið sakhæfur og i blaðaviðtolum hefur morðinginn, Mijailo Mijailovic, viðurkennt að hann hafi ekki verið veikur a geði þegar hann framdi verknaðinn. Hann hafi einungis talið vist a rettargeðdeid akjosanlegri en fangelsi. Astæður morðins sagði hann vera að hann hataði stjornmalamenn og kenndi þeim um það sem hann væri oanægður með i lifu sinu. Að akkurat Anna Lindh hafi orðið fyrir valinu hafi hins vegar verið tilviljun og hann hefði deginum aður ætlað að myrða annan stjornmalamann ur oðrum stjornmalaflokki.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Ein skærasta stjarna sænskra stjornmala“ . Morgunblaðið . 12. september 2003 . Sott 11. september 2019 .
   Þetta æviagrip sem tengist Sviþjoð er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .