Android

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Android farsimi

Android er styrikerfi hannað aðallega fyrir snjallsima , spjaldtolvur og skyld tæki sem byggir a opnum hugbunaði og er byggt upp a breyttri utgafu Linux kjarnans . Það samanstendur af styrikerfis-kjarnanum sjalfum, miðbunaði og helstu forritum. Google Inc. keypti Android Inc., fyrirtækið sem upphaflega vann að þroun Android styrikerfisins arið 2005. Android er nuna vinsælasta styrikerfi i heimi lika vinsælla en Windows , sem er þo enn raðandi a hefðbundum einkatolvum sem það hefur aðallega verið notað a. Þo sjaldgæft se að Android se keyrt a hefðbundnum einkatolvum (og t.d. með mus) hefur það verið hægt i langan tima (og lika a Chromebook) en stuðningurinn (við stora skjai) var svo endurbættur i Android 12L.

Auk þessa hefur Google þroað Android TV fyrir sjonvorp, Android Auto fyrir bila og Wear OS (sem aður het Android Wear) fyrir snjallur, hvert og eitt með serhæft notendaviðmot. Aðrar utgafur af Android hafa verið notaðar fyrir leikjavelar, stafrænar myndavelar og onnur raftæki.

Notendaviðmot Android (fyrir sima og spjaldtolvur) er aðallega byggt a beinum samskiptum við fjolsnertiskja (einnig er hægt að nota viðtengt lyklaborð, en lika skja, og mus); i breyttum Android utgafum notað an snertiskjas s.s. a sjonvorpum. Notandinn stjornar þa tækinu, s.s. sima, með fingrahreyfingum. Tækið bregst einnig við se þvi hallað eða snuið. Se þvi snuið um t.d. 90 graður þa heldur mynd a skja afram að snua upp. Nuorðið, með viðbotum við Android sem koma með morgum tækjum, er lika hægt að framkvæma sumar aðgerðir með tali, t.d. við leit a neti eða þar sem tali er breytt i texta, s.s. SMS . Google þroaði svona moguleika fyrir enskt tal og fleiri mal, og i samstarfi við Haskolann i Reykjavik lika fyrir islenskt mal. Android 13 byður upp a stillingu fyrir að forrit geti boðið upp a annað mal, t.d. islensku (en forritið þar að styðja þann moguleika), en valið er fyrir aðalviðmot styrikerfis (sem er venjulega enska). [1]

Android var kynnt þann 5. november 2007, samhliða stofnun Open Handset Alliance samtakanna (og fyrsta Android tækið var selt i september 2008). Það eru samtok 80 velbunaðarframleiðanda, hugbunaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þroun opinna staðla fyrir farsima og skyld tæki. Opni forritakoðinn að Android sjalfu þ.e. grunninum (an Linux kjarnans sem lika er opinn koði) gengur undir nafninu Android Open Source Project (AOSP), sem er að mestu gefinn ut undir Apache-leyfinu , sem er leyfi fyrir frjalsan og opinn hugbunað ( GPL-leyfið er lika frjalst, og er notað fyrir Linux-kjarnann, hluta Android).

Þo svo að Android se opinn hugbunaður, er svo nanast aldrei um að ræða varðandi allan þann hugbunað sem kemur uppsettur a Android tækjum (og margir telja hluta af styrikerfinu), með ollum þeim tengda hugbunaði sem venjulega kemur með. Sem dæmi nota flestir notendur Google Play forritið/buðina (og Google Play Services ), sem er sereignarhugbunaður , þ.e. ekki opinn, til að setja inn Android forrit. Aðrar leiðir eru mogulegar til þess og sumir framleiðendur bæta við sinu eigin forriti sem er staðgengill eða viðbot við þa leið. Onnur dæmi um sereignarhugbunað Google Mobile Services (GMS), sem yfirleitt kemur með (og mikið af Android forritum, sem notendur geta nað i, krefjast lika að GMS se fyrirfram uppsett a tækinu), sem innifelur t.d. lika sereignarhugbunaðinn Google Chrome , vafra sem margir telja ranglega að se hluti af styrikerfinu þvi oft latinn fylgja með (t.d Firefox, sem er opinn hugbunaður, er valkostur við Chrome) og eldri utgafur Android inniheldu vafra sem var ekki opinn, þ.e. ekki sereignarhugbunaður.

Samfelag Android inniheldur margra sem vinna við hugbunaðargerð; hanna forrit fyrir styrikerfið og forrita oft i forritunarmalinu Kotlin (sem er það mal sem Google raðleggur; eða oðrum, t.d. eru Java forrit lika vinsæl þvi það var einu sinni eini moguleikinn) og auka þar með virkni Android. Nu eru til yfir 3 milljon forrit fyrir Android. Google Play er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbotum fyrir Android fra oðrum aðilum.

Android hefur verið mest selda styrikerfið um allan heim a snjallsimum siðan 2011 og a spjaldtolvum siðan 2013. Það hefur yfir tvo milljarða af notendum.

Android 13, sem kom ut 15. agust 2022, er nyjasta utgafan og Android 12.1/12L sem kom nylega ut er með endurbætur fyrir sima sem ma leggja saman, spjaldtolvur, stora skjai (e. desktop-sized) og Chromebook fistolvur .

Android-utgafur [ breyta | breyta frumkoða ]

Utgafur eldri en Android 10 eru ekki studdar af framleiðanda Android, Google, og þvi fa notendur þeirra ekki lengur oryggisuppfærslur. Sumir framleiðendur Android tækja senda ut oryggisuppfærslur, eða aðrar uppfærslur, i styttri tima en Android er stutt af Google, eða senda jafnvel aldrei ut neinar uppfærslur af neinu tagi.

Android 12 sem kom nylega ut er mest notaða utgafan af Android, bæði a simum og spjaldtolvum. Android 13 (Tiramisu) er nyjasta utgafan og Android 14 (Upside Down Cake) er væntanlegt seinni hluta ars 2023.

Eftirfarandi tafla synir utgafur Android styrikerfis og "API level" (sem er gott að vita fyrir forritara).

Styrikerfi Nafn styrikerfis Utgafudagur API utgafunumer
13 Android 13 (Tiramisu) 15. agust 2022 33
12L Android 12L (Snow Cone v2) 7. mars 2022 32
12 Android 12 (Snow Cone) 4. oktober 2021 31
11 Android 11 (Red Velvet Cake) 8. september 2020 30
10 Android 10 (Quince Tart) 3. september 2019 29
9 Pie 6. agust 2018 28
8.1 Oreo 5. desember 2017 27
8.0 21. agust 2017 26
7.1 Nougat 4. oktober 2016 25
7.0 22. agust 2016 24
6.0 Marshmallow 5. oktober 2015 23
5.1.x Lollipop 9. mars 2015 22
5.0?5.0.2 3. november 2014 21
4.4 KitKat 31. oktober 2013 19
4.3 Jelly Bean 24. juli 2013 18
4.2.x 13. november 2012 17
4.1.x 9. juli 2012 16
4.0.3?4.0.4 Ice Cream Sandwich 16. desember 2011 15
2.3.3?2.3.7 Gingerbread 9. februar 2011 10
2.2 Froyo 20. mai 2010 8

I juli 2021 er 66% af Android velbunaði er með Vulkan stuðning (47% a nyrra Vulkan 1.1), [2] arftaka OpenGL (allar utgafur allt til aftur Android 7.0 Nougat styðja Vulkam, ef velbunaðurinn gerir það). A sama tima er 91.5% af velbunaði með stuðning fyrir OpenGL ES 3.0 eða nyrra (að auki notar afgangurinn af velbunaði, 8.50%, utgafu 2.0), og 73.50% nota siðustu utgafuna OpenGL ES 3.2 .

Forritun fyrir Android [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaflega var eingongu hægt að forrita svokolluð " opp " (e. app), fyrir Android styrikerfið i forritunarmalinu Java (þo svo að C forritunarmalið se notað af styrikerfinu sjalfu, Linux kjarnann og t.d. "Bionic" hluta þess, og reklum (e. driver) sem Android notar).

Siðan i mai 2019 er Kotlin það forritunarmal sem Google raðleggur og notar sjalft i Android forritun.

Hægt er að nota Java 7 með ollum eiginleikunum ur þvi mali (og suma ur Java 8, og jafvel nyrri utgafur, t.d. Java 9), en i raun oll forritunarmal sem þyðast yfir i Java "bytecode" likt og Kotlin gerir. Annað mal, Go, fra Google, hefur stuðning (sem þo er takmarkaður). Og eins og aður segir er C og nu C++ notað, en bæði hafa takmarkaðan stuðning (og var omogulegt að nota upphaflega, fyrir sjalf smaforritin). Þvi eru þau oftast ekki notuð og þegar annað hvort eða bæði er notað, er samt meginhlutinn samt yfirleitt skrifaður i Java.

Markaðshlutdeild [ breyta | breyta frumkoða ]

Greiningarfyrirtækið Canalys , greindi fra þvi arið 2010 að Android styrikerfið væri soluhæsta styrikerfi fyrir snjallsima og tok þar fram ur Symbian styrikerfi Nokia farsimarisans sem hafði verið það soluhæsta i tiu ar. Arið 2014, seldust 1000 milljon tæki með Android, meira en nokkur onnur styrikerfi hafa nokkurn timann selst. Við það varð Android vinsælasta styrikerfi i heimi, uppsafnað, lika vinsælla en Windows sem er þo enn raðandi a afmorkuðum hluta markaðarins, þ.e. a hefðbundum einkatolvum sem það hefur aðallega verið notað a.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Per-app language preferences
  2. ?Distribution dashboard“ . Android Developers . juli 2021 . Sott 12. oktober 2021 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]