American Friends Service Committee

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bandariska vinattu- og þjonustunefndin
Skammstofun AFSC
Stofnun 1917 ; fyrir 107 arum  ( 1917 )
Gerð Friðarsamtok
Hofuðstoðvar Fáni Bandaríkjana Philadelphiu , Pennsylvaniu , Bandarikjunum
Aðalritari Joyce Ajlouny
Lykilmenn Rufus Jones (stofnandi)
Vefsiða afsc.org
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (1947)

American Friends Service Committee (isl. Bandariska vinattu- og þjonustunefndin [1] ) er stofnun bandariskra kvekara sem vinnur að friði og samfelagsrettlæti i Bandarikjunum og um allan heim.

Samtokin voru stofnuð arið 1917 að undirlagi dr. Rufusar Jones , sem kom fram i forsvari til Bandarikjastjornar i fyrri heimsstyrjoldinni til að fa undanþagu fra herkvaðningu fyrir kvekara. Svo var buið um hnutana að kvekarar fengu i gegnum AFSC að gegna margvislegu hjalparstarfi i stað herþjonustu og toku meðal annars þatt i endurbyggingu fjolda franskra þorpa i kjolfar striðsins. [2]

Arið 1947 toku samtokin við Friðarverðlaunum Nobels asamt breskum systursamtokum sinum, Friends Service Council , fyrir hond kvekara. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ??Eru Bandarikin eini ognvaldur friðar i heiminum?" . Morgunblaðið . 14. juli 1982 . Sott 9. mai 2020 .
  2. ?Kvekarar fengu friðarverðlaun Nobels“ . Lesbok Morgunblaðsins . 6. juni 1948 . Sott 9. mai 2020 .
  3. ?Merkilegur truarflokkur“ . Timinn . 27. november 1947 . Sott 9. mai 2020 .