한국   대만   중국   일본 
Amedeo Modigliani - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Amedeo Modigliani

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Amedeo Modigliani

Amedeo Clemente Modigliani ( 12. juli 1884 ? 24. januar 1920 ) var italskur myndlistarmaður af gyðingaættum sem vann aðallega i Frakklandi . Hann er þekktur fyrir portrett og nektarmyndir i moderniskum stil sem einkennist af þvi að teygja a andliti, halsi og formum. Verk hans fengu dræmar viðtokur meðan hann lifði en hlutu viðurkenningu siðar. Modigliani olst upp a Italiu, þar sem hann rannsakaði list fornaldar og endurreisnartimans. Arið 1906 flutti hann til Parisar þar sem hann komst i snertingu við listamenn eins og Picasso og Constantin Brancu?i . Um 1912 var Modigliani farinn að syna hoggmyndir asamt kubistunum i Section d'Or-hopnum i Salon d'Automne .

Æviverk Modiglianis inniheldur bæði malverk og teikningar. Fra 1909 til 1914 fekkst hann aðallega við hoggmyndir. Helstu viðfangsefni hans voru andlitsmyndir og folk i fullri stærð, bæði i myndum og i hoggmyndum. Modigliani var litt þekktur meðan hann lifði en eftir lat hans naðu verkin miklum vinsældum. Hann lest ur mengisberklum , 35 ara að aldri, i Paris.