Alrikislogregla Russneska Sambandsrikisins

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Alrikislogregla Russneska Sambandsrikisins (FSB) (a russnesku : ФСБ , Федеральная служба безопасности Российской Федерации ; Federalnaja sluzhba bezopasnosti Rossijskoj Federatsii ) er mikilvægasta oryggisstofnun Russneska sambandsrikisins og meginarftaki leyniþjonustustofnana fra timum Sovetrikjanna kennd við Tsjeka , NKVD og KGB .

FSB er abyrgt fyrir oryggi Russneska sambandsrikisins og hefur til þess afar viðtækar heimilidir.

FSB er abyrg fyrir oryggi Russneska sambandsrikisins. Stofnunin sinnir gagnnjosnum, innra oryggi og oryggi landamæra, barattu gegn hryðjuverkastarfssemi og skipulagðri glæpastarfssemi, og innra eftirlit, m.a. með hernum. Allt logreglustarf innan rikja Russlands heyrir undir FSB ef þurfa þykir.

Meginstarfssemi FSB er innan Russneska sambandsrikisins en njosnir a erlendri grund eru a vegum serstakrar stofnunar, Utanrikisleyniþjonustu Russneska Sambandsrikisins (SVR). FSB sinnir þo i undantekningartilvikum rafrænum njosnum erlendis.

Stofndagur FSB markast við 3. april 1995 þegar Boris Jeltsin , þaverandi forseti Russlands, undirritaði log þess efnis að fyrirrennari Alrikisstofnunar gagnnjosna (FSK) fengi nytt heiti, FSB og einnig aukin vold til gagnnjosna innan Russlands.

Fjoldi starfsmanna FSB hefur ekki fengist staðfestur en talið er að allt að 350.000 manns vinni fyrir stofnunina.

Hofuðstoðvar FSB eru i fyrrum hofuðstoðvum KGB við Lubjanka-torg i miðborg Moskvu .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Við lok seinni hluta attunda aratugarins þegar rikisstjorn og efnahagur Sovetrikjanna riðaði til falls, stoð leyniþjonustan KGB af ser niðurskurð betur en flestar aðrar Sovieskar rikisstofnanir. Þratt fyrir það var stofnunin logð niður skommu eftir að ofl innan KGB gerðu tilraun til valdarans i agustmanuði arið 1991 gegn Mikhail Gorbatsjov , þaverandi leiðtoga Sovetrikjanna.

I arsbyrjun 1992 var þattur KGB sem bar abyrgð a innra oryggi færður undir raðuneyti oryggismala, sem tveimur arum siðar varð Alrikisstofnun gagnnjosna (FSK), sem laut þa stjornar forseta Russneska Sambandsrikisins.

Fyrirrennari FSB, Alrikisstofnun gagnnjosna (FSK), var breytt með logum beggja deilda Russneska þingsins og var samþykkt þann 3. april 1995 af Boris Jeltsin, þaverandi forseta. Starfsseminni var gefið heitið FSB og henni veitt frekari vold, sem folust m.a. i gagnnjosnum innan Russlands sem og erlendis i samstarfi við stofnun Russneska sambandsrikisins sem bar abyrgð a njosnastarfssemi erlendis ( SVR) .

Arið 1998 skipaði Boris Jeltsin, fyrrum KGB-foringjann Vladimir Putin sem forstoðumann FSB. Putin tok við forsetaembættinu af Jeltsin um aldamotin 2000.

FSB er talin ein stærsta oryggisþjonusta Evropu og þykir i storfum sinum afar skilvirk i gagnnjosnum, en hun hefur hlotið nokkura gagnryni fyrir mannrettindabrot.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]