한국   대만   중국   일본 
Afriska þjoðarraðið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Afriska þjoðarraðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Afriska þjoðarraðið
African National Congress
Formaður Gwede Mantashe
Forseti Cyril Ramaphosa
Aðalritari Fikile Mbalula
Stofnar 8. januar 1912
Hofuðstoðvar 54 Sauer Street, Johannesarborg , Suður-Afriku
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Afrisk þjoðernishyggja, jafnaðarstefna
Einkennislitur Grænn  
Sæti a neðri þingdeild
Sæti a efri þingdeild
Vefsiða anc1912.org.za

Afriska þjoðarraðið er sosialdemokratiskur stjornmalaflokkur sem hefur verið raðandi flokkur i Suður-Afriku fra þvi meirihlutastjorn var mynduð þar fyrst 1994 . Flokkurinn var stofnaður 8. januar 1912 i Bloemfontein til að berjast fyrir auknum rettindum blokkufolks i landinu.

Afriska þjoðarraðið vann hreinan meirihluta a suður-afriska þinginu i ollum kosningum sem haldnar voru fra lokum aðskilnaðarstefnunnar arið 1994 allt til arsins 2024. I þingkosningum það ar lenti flokkurinn enn i fyrsta sæti en naði ekki hreinum meirihluta. [1]

Listi yfir forseta Afriska þjoðarraðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Hallgrimur Indriðason (1. juni 2024). ?Versta utkoma Afriska þjoðarraðsins i 30 ar“ . RUV . Sott 2. juni 2024 .
   Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .