Abraham Lincoln

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Abraham Lincoln
Abraham Lincoln i november arið 1863.
Forseti Bandarikjanna
I embætti
4. mars 1861  ? 15. april 1865
Varaforseti Hannibal Hamlin (1861?1865)
Andrew Johnson (mars?april 1865)
Forveri James Buchanan
Eftirmaður Andrew Johnson
Fulltruadeildarþingmaður fyrir 7. kjordæmi Illinois
I embætti
4. mars 1847  ? 3. mars 1849
Forveri John Henry
Eftirmaður Thomas L. Harris
Personulegar upplysingar
Fæddur 12. februar 1809
Sinking Spring-bylinu nærri Hodgenville , Kentucky , Bandarikjunum
Latinn 15. april 1865 (56 ara) Washington, D.C. , Bandarikjunum
Danarorsok Myrtur
Þjoðerni Bandariskur
Stjornmalaflokkur Republikanaflokkurinn
Maki Mary Todd Lincoln (g. 1842)
Born Robert, Edward, Willie og Tad
Starf Logfræðingur, stjornmalamaður
Undirskrift

Abraham Lincoln ( 12. februar 1809 ? 15. april 1865 ) var bandariskur stjornmalamaður og sextandi forseti Bandarikjanna a timum þrælastriðsins fra 1861 til 1865 . Lincoln var meðlimur Republikanaflokksins .

Lincoln giftist Mary Ann (aður Todd) Lincoln arið 1842 og atti með henni fjora syni. [1] Lincoln hlaut litla sem enga formlega menntun og var að mestu sjalfmenntaður. Hann er þekktur fyrir stjornkænsku sina og ræðusnilli en ein frægasta ræða hans er Gettysborgaravarpið . [2] Su tveggja minutna ræða sem hann helt til heiðurs follnum hermonnum við vigslu hermannagrafreitsins i Gettysburg var deilumal fyrst um sinn meðal fjolmiðla en i dag þykir hun hin mesta snilli. [3] Onnur frægasta ræða Lincolns var innsetningarræða hans sem hann helt þegar hann var svarinn i embætti forseta i annað sinn arið 1865. I lok þeirrar ræðu let hann þessi fleygu orð falla:

?Engum hatur, ollum goðvild.“ [4]

Eitt helsta barattumal Lincolns var að binda enda a þrælahald og varð það stor þattur i sigri hans i forsetakosningunum arið 1860. Þegar Lincoln tok við embætti i mars 1861 voru sjo suðurrikjanna sem vildu halda afram þrælahaldi buin að segja sig ur logum við Bandarikin og stofnað með ser  Suðurrikjasambandið . Þrælastriðið hofst 12. april 1861 og lauk 3. april 1865 með osigri suðurrikjanna. Þott retturinn til að stunda þrælahald hafi verið deiluefnið sem leiddi til striðsins var það þo ekki astæða þess að þrælastriðið var hað, þvi eining rikisins var Lincoln alla tið efst i huga. Arið 1863 gaf Lincoln þrælum i suðurrikjunum frelsi með frelsisveitingunni (e: emancipation proclamation ). [5] [6]

Arið 1864, meðan striðið var enn ekki utkljað var Lincoln endurkjorinn forseti með miklum yfirburðum. Sex dogum eftir að herir suðurrikjanna gafust upp var Lincoln hins vegar myrtur af leikaranum John Wilkes Booth en hann stoð með Suðurrikjunum i Þrælastriðinu. [5] Lincoln er einn fjogurra forseta Bandarikjanna sem hafa verið raðnir af dogum meðan þeir satu i embætti. Bandariskir sagnfræðingar eru almennt þeirrar skoðunar að Lincoln se einn ahrifamesti og mikilvægasti forsetinn i sogu Bandarikjanna.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Abraham Lincoln fæddist i bjalkakofa a nybyli foreldra sinna nalægt heraðinu Harden i bandariska fylkinu Kentucky . [7] Þegar Abraham var 7 ara flutti faðir hans með fjolskyldu þeirra vestur til Indiana og settist að við læk sem het Pigeon Creek. [7] Abraham Lincoln hlaut aðeins takmarkaða grunnmenntun en bætti upp fyrir það með eigin bokalestri. [7] Meðal annars kynnti Lincoln ser log Indiana-fylkis og var orðinn ahugasamur um bandarisk stjornmal þegar hann komst a þritugsaldur. [7] Arið 1830 akvað faðir Abrahams að flytja til Illinois með fjolskylduna og var það þar sem Abraham atti eftir að hefja stjornmalaferil sinn. [7]

Arið 1831 fekk Lincoln vinnu sem verslunarþjonn i bænum New Salem . Lincoln varð virtur i samfelagi New Salem og þegar kom til ofriðar við Indianahofðingjann Svarta hauk vorið 1831 var Lincoln kjorinn foringi sjalfboðaliðs New Salem i Bandarikjaher. [7] Eftir ofriðinn bauð Lincoln sig fram sem þingmann a neðri deild rikisþings Illinois en naði ekki kjori. [7] Lincoln bauð sig fram að nyju i sama embætti i þingkosningum arið 1834 og naði i þetta sinn kjori. [7] Hann var ekki mikill skorungur a þinginu þar sem hann hafði hugann allan við sjalfsmenntun sina i logfræði . Lincoln tok prof og fekk logmannsleyfi fyrir Illinois arið 1837 og malafærslurettindi a rettum bandariska alrikisins arið 1839. [7]

Lincoln vann næstu arin sem logfræðingur i Illinois. Arið 1839 kynntist Lincoln konu að nafni Mary Todd og giftist henni arið 1842. Hjonin eignuðust fjora syni.

Abraham Lincoln var þekktur fyrir frjalslyndar stjornmalaskoðanir og var þvi meðlimur i stjornmalaflokki Vigga a fyrstu arum sinum i stjornmalum. Lincoln var motfallinn þvi að þrælahald yrði logleitt a nyjum landsvæðum Bandarikjanna i vestanverðri Norður-Ameriku og arið 1839 vakti Lincoln athygli landsmanna i frægum kappræðum þar sem hann rokræddi malið við keppinaut sinn, Stephen A. Douglas . [7] Arið 1846 naði Lincoln kjori fyrir Vigga a fulltruadeild Bandarikjaþings . Lincoln bauð sig ekki fram a ny arið 1850 en var endurkjorinn a þingið arið 1854. [7]

Fylkisdeild Republikanaflokksins i Illinois var stofnuð arið 1854 og var Lincoln einn af fyrstu meðlimum flokksins. Lincoln bauð sig fram til oldungadeildar Bandarikjaþings fyrir Illinois arið 1858 en tapaði fyrir Stephen A. Douglas. Þratt fyrir osigurinn vakti Lincoln mikla athygli með ræðum sinum um siðferði þrælahalds i kosningunum og greiddi þannig veginn fyrir forsetakjor sitt. [7] [8]

Forsetatið (1861 ? 1865) [ breyta | breyta frumkoða ]

Republikanar utnefndu Lincoln sem forsetaefni sitt fyrir forsetakosningar Bandarikjanna arið 1860. Republikanar unnu auðveldan sigur i kosningunum þar sem Demokrataflokkurinn var þriklofinn. Republikanar hlutu um 180 kjormenn af 303. [8] Lincoln var orðinn þjoðkunnur fyrir andstoðu sina gegn utbreiðslu þrælahalds og þvi sættu þrælaeigendur i suðurrikjum Bandarikjanna sig illa við að hann yrði næsti forseti þeirra. Aður en Lincoln tok formlega við embætti sogðu sjo fylki sig ur bandariska alrikinu og stofnuðu nytt riki, Suðurrikjasambandið . Stuttu eftir að Lincoln tok við embætti forseta brutust ut striðsatok milli bandariska alrikisins og Suðurrikjasambandsins. Þrælastriðið var byrjað.

Forystu Lincolns er gjarnan þakkað fyrir að hafa unnið bug a uppreisn Suðurrikjanna og haldið bandariska alrikinu saman. Þann 1. januar arið 1863 gaf Lincoln ut svokallaða ?frelsisyfirlysingu“ (enska: Emancipation Proclamation ) þar sem þvi var lyst yfir að allir þrælar a yfirraðasvæði suðurrikjanna skyldu latnir lausir og þrælahald bannað. [9] [10] Tilskipun Lincolns var rettlætt með visun til striðsastandsins sem þa rikti, en til lengri tima var hun ekki reist a traustum lagalegum grunni. Lincoln var þvi mjog i mun að koma a stjornarskrarbreytingu sem skyldi banna þrælahald fyrir fullt og allt aður en styrjoldinni lyki. Stjorn Lincolns tokst að koma þvi til leiðar að þrettandi viðauki stjornarskrar Bandarikjanna var samþykktur a fulltruadeildinni i april 1864 og a oldungadeildinni i januar 1865. [11] Með þessum viðauka var þrælahald formlega bannað með logum i Bandarikjunum.

Lincoln var endurkjorinn til annars kjortimabils arið 1864 og hof annað kjortimabil sitt arið 1865, a meðan striðið geisaði enn. [12] Striðið hafði snuist alrikismonnunum i vil arið 1863 og flestum var ljost að uppreisnin yrði barin niður. Þann 5. april arið 1865 gafst Robert E. Lee , æðsti herforingi Suðurrikjasambandsins, formlega upp fyrir Ulysses S. Grant yfirhershofðingja Bandarikjamanna. Lincoln forseti lysti yfir lokum styrjaldarinnar þann 11. april. [13]

Morðið a Lincoln [ breyta | breyta frumkoða ]

Teikning af morðinu a Abraham Lincoln.

Þann 14. april arið 1865, faeinum dogum eftir lok Þrælastriðsins, for Lincoln asamt konu sinni i Ford-leikhusið i Washington til þess að horfa a gamanleikinn Our American Cousin . Klukkan tiu um kvoldið læddist John Wilkes Booth , frægur leikari og ofgafullur stuðningsmaður þrælahalds, inn i stuku forsetahjonanna og skaut Lincoln i hausinn. [14] Booth stokk siðan niður a sviðið og hropaði: ?Sic semper tyrannis!“ (?Svona fer alltaf fyrir harðstjorum!“). [15] Lincoln lest ur sarinu siðar sama kvold. [16]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Jon Þ. Þor (2016). ?Abraham Lincoln“. Bandarikjaforsetar . Hafnarfjorður: Urður bokafelag. bls. 152-161. ISBN   978-9935-9194-5-8 .
  • Thorolf Smith (1959). Abraham Lincoln: ævisaga . Reykjavik: Setberg. ISBN   9789935210197 .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. White, Jr., Ronald C. (2009). A. Lincoln: A Biography. Random House, Inc.
  2. ?Abraham Lincoln“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 4. april 2010 . Sott 23. september 2010 .
  3. Leifur Sveinsson (13. februar 1966). ??Hvar sem tveir a fjalli fundust ..." . Morgunblaðið . bls. 3.
  4. Thorolf Smith 1959 , bls. 291.
  5. 5,0 5,1 ?Abraham Lincoln“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 26. november 2011 . Sott 26. juli 2011 .
  6. Robert Morgan (1993). ?The 'Great Emancipator' and the Issue of Race“ (enska). The Journal of Historical Review . Sott 9. januar 2019 .
  7. 7,00 7,01 7,02 7,03 7,04 7,05 7,06 7,07 7,08 7,09 7,10 7,11 Sigtryggur Jonasson (1. januar 1909). ?Abraham Lincoln“ . Almanak Olafs S. Thorgeirssonar . bls. 65-79.
  8. 8,0 8,1 Jon Þ. Þor 2016 , bls. 157.
  9. Reinar Agust Foreman; Emilia Dagny Sveinbjornsdottir (24. juni 2008). ?Hvað getur þu sagt mer um Abraham Lincoln og af hverju var hann svona frægur?“ . Visindavefurinn . Sott 29. april 2024 .
  10. Lara Magnusdottir (1. juni 1993). ?Hvers vegna var þrælahald afnumið i Bandarikjunum?“ . Sagnir . bls. 104-112.
  11. Jon Þ. Þor 2016 , bls. 159.
  12. Jon Þ. Þor 2016 , bls. 168.
  13. Jon Þ. Þor 2016 , bls. 158.
  14. Thorolf Smith (26. november 1963). ?Þegar Lincoln var myrtur“ . Morgunblaðið . bls. 17; 19.
  15. Jon Þ. Þor 2016 , bls. 161.
  16. Thorolf Smith 1959 , bls. 286.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
James Buchanan
Forseti Bandarikjanna
(1861 ? 1865)
Eftirmaður:
Andrew Johnson