Abiy Ahmed

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Abiy Ahmed
??? ????
Abiy arið 2018.
Forsætisraðherra Eþiopiu
Nuverandi
Tok við embætti
2. april 2018
Forseti Mulatu Teshome
Sahle-Work Zewde
Forveri Hailemariam Desalegn
Personulegar upplysingar
Fæddur 15. agust 1976 ( 1976-08-15 ) (47 ara)
Beshasha , Eþiopiu
Þjoðerni Eþiopiskur
Stjornmalaflokkur Velmegunarflokkurinn (2019?)
Oromo-lyðræðisflokkurinn (til 2019)
Maki Zinash Tayachew
Born 3
Haskoli Haskolinn i Addis Ababa
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (2019)

Abiy Ahmed Ali ( amhariska : ??? ???? ??) (f. 15. agust 1976) er eþiopiskur stjornmalamaður sem er fjorði og nuverandi forsætisraðherra Eþiopiu , i embætti fra 2. april 2018. Hann er forseti Velmegunarflokksins , sem var myndaður i desember 2019 upp ur Lyðræðis- og byltingarhreyfingu eþiopisku þjoðarinnar , stjornarflokki Eþiopiu fra falli Derg-stjornarinnar a tiunda aratugnum. Aður var hann formaður Oromo-lyðræðisflokksins , sem var einn af fjorum aðildarflokkum i Lyðræðis- og byltingarhreyfingunni. Abiy er einnig kjorinn meðlimur eþiopiska þingsins og meðlimur i framkvæmdarnefndum stjornarflokkanna.

Snemma eftir valdatoku sina stoð Abiy fyrir fjolda stjornmala- og efnahagsumbota i frjalsræðisatt. Einnig hefur hann staðið að samningu formlegs friðarsattmala Eþiopiumanna við Eritreu . Aftur a moti hefur stjornartið Abiy einnig einkennst af mannskæðum atokum milli eþiopiskra þjoðernishopa og af striði alrikisstjornarinnar gegn uppreisnarhreyfingum i Tigrai-heraði .

Abiy er fyrsti leiðtogi Eþiopiu sem er af Oromo-þjoðerni . [1] Abiy hlaut friðarverðlaun Nobels arið 2019 fyrir friðarviðræður sinar við Eritreu og umbætur innan Eþiopiu. [2]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Abiy Ahmed fæddist arið 1976 i Eþiopiu. Faðir hans var muslimi en moðir hans kristin . A taningsarum sinum tok hann þatt i vopnaðri andspyrnu gegn herforingjastjorn Derg , sem reð Eþiopiu til arsins 1987. I striði Eþiopiu og Eritreu arin 1998-2000 styrði Abiy njosnaliði sem safnaði upplysingum inni a yfirraðasvæði eritreska hersins. Abiy hof þatttoku i stjornmalum arið 2010 og var kjorinn a eþiopiska þingið fyrir Oromo-lyðræðisflokkinn . [3] Hann nam tolvuverkfræði og lauk doktorsprofi i friðar- og oryggisfræðum við Haskolann i Addis Ababa arið 2017. [4]

Stjornartið [ breyta | breyta frumkoða ]

Abiy Ahmed gerðist forsætisraðherra i april arið 2018 eftir að Hailemariam Desalegn sagði af ser i kjolfar tveggja ara motmælaoldu. [5] Eftir að Abiy tok við voldum let hann fljott afletta neyðarlogum sem sett hofðu verið við afsogn Desalegns þott aætlað hefði verið að þau ættu að vara i halft ar. Hann let einnig sleppa politiskum fongum, rak fjolda embættismanna sem hofðu verið sakaðir um spillingu og lysti yfir vilja til að auka viðskiptafrelsi i landinu. [6]

Sem forsætisraðherra samdi Abiy um formlegan friðarsattmala við Eritreu. [7] Rikin tvo hofðu verið i striði fra 1998 til 2000 en sattmalinn sem batt enda a virk atok hafði aldrei verið samþykktur og þvi rikti enn formlega striðsastand milli þjoðanna. Með friðarsattmalanum var stjormalasambandi komið a milli rikjanna og landamæri þeirra opnuð. I þvi felst að byrjað verður að fljuga milli landanna, hafnir verða opnaðar, folki leyft að ferðast a milli þeirra og sendirað verða opnuð. [8]

Landamæri rikjanna voru opnuð þann 11. september og hermenn hofust handa við að fjarlægja jarðsprengjur a landamærunum. [9]

I efnahagsmalum hefur Abiy verið malsvari frjalslyndisvæðingar. Rikisstjorn hans hefur meðal annars lyst yfir að hun hyggist binda enda a einokun rikisins a raforku, flugfelogum og fjarskiptum. [10] I oktober 2018 kynnti Abiy nyja rikisstjorn þar sem helmingur raðherra voru konur. [11]

Þott Abiy se fyrsti Oromoinn sem styrir Eþiopiu hefur stjorn hans mætt harðsvirugum motmælum af halfu eþiopiskra Oromoa, sem telja sig bua við verri kjor en aðrir landsmenn og telja stjorn Abiy ekki hafa staðið við fyrirheit um urbætur a þjoðflokkamismunun innan rikisins. Stortæk motmæli brutust ut i juli arið 2020 eftir að songvarinn Hachalu Hundessa , vinsæll talsmaður Oromoa, var skotinn til bana. [12] Þann 8. juli hofðu að minnsta kosti 239 manns latist i motmælum og oeirðum sem hofust vegna morðsins. [13] Einnig var su akvorðum Abiy að fresta boðuðum þingkosningum sem attu að fara fram þann 29. agust 2020 vegna alþjoðlega koronaveirufaraldursins afar umdeild. [14]

I oktober 2021 hof Abiy Ahmed formlega annað fimm ara kjortimabil.

Striðið i Tigrai-heraði [ breyta | breyta frumkoða ]

Abiy (annar fra hægri) asamt eþiopiskum herforingjum i februar arið 2019.

I november arið 2020 sendi Abiy eþiopiska herinn inn i Tigrai-herað Eþiopiu eftir að vopnaðar sveitir Tigra reðust a eþiopiska herstoð. Debretsion Gebremichael , heraðsforseti Tigrai, sagði að Tigrar skyldu bua sig undir atok gegn alrikisstjorninni og að striðsastand rikti nu i heraðinu. [15] Mikil spenna hafði verið undanfarna manuði a milli stjornar Abiy og stjornarflokks Tigrai-heraðs, Þjoðfrelsishreyfingar Tigra (TPLF). Þjoðfrelsishreyfingin hafði aður verið ein helsta þungavigtin innan Lyðræðis- og byltingarhreyfingar eþiopisku þjoðarinnar , sem styrði Eþiopiu fra 10. aratugnum, en eftir að Abiy komst til valda doluðu ahrif Tigra verulega. Þegar Abiy steypti aðildarflokkum Lyðræðis- og byltingarhreyfingarinnar saman i nyjan flokk, Velmegunarflokkinn , arið 2019 akvað Þjoðfrelsishreyfing Tigra að vera ekki með i nyja flokknum. Þjoðfrelsishreyfingin sætti sig ekki við frestun Abiy a þingkosningum vegna koronaveirufaraldursins og helt sinar eigin kosningar i Tigrai-heraði i september 2020 sem alrikisstjornin mat ologlegar. [16]

Þann 29. november lysti Abiy þvi yfir að stjornarherinn hefði hertekið Mekelle , hofuðborg Tigrai-heraðs, og nað fullu valdi a heraðinu. Atok i Tigrai-heraði hafa þo haldið afram. [17] Stjornarherinn naut aðstoðar bandamanna Abiy fra Eritreu i hernaðinum gegn Þjoðfrelsishreyfingunni. Starfsmenn Amnesty International telja að bæði eþiopiski og eritreski herinn hafi framið fjolda striðsglæpa i atokunum og að eritreskir hermenn hafi meðal annars framið fjoldamorð a obreyttum borgurum i borginni Aksum . [18]

Kosningar voru haldnar a eþiopiska þingið i juni 2021 en vegna hernamsins og aframhaldandi ataka i Tigrai var ekki kosið i kjordæmum heraðsins. [19] Stuttu eftir að kosningarnar foru fram naði andspyrnuhreyfing Tigra aftur voldum i borginni Mekelle. Stjorn Abiy lysti einhliða yfir vopnahlei vegna mannuðarsjonarmiða. [20]

I byrjun november 2021 lysti Abiy yfir neyðarastandi i Eþiopiu þar sem sveitir TPLF hofðu þa hafið framras inn i Amhara-herað og voru farnar að ogna hofuðborginni Addis Ababa . [21] I desember tokst Eþiopiuher hins vegar að stoðva sokn TPLF-liða og frelsa mikilvægar borgir og bæir undan hernami þeirra. [22] I juni 2022 skipaði Abiy nefnd til að undirbua friðarviðræður við uppreisnarhopana. [23]

I november arið 2022 komust sendinefndir rikisstjornar Eþiopiu og uppreisnarhopanna i Tigrai að samkomulagi um ?varanlega stoðvun striðsataka“ eftir friðarviðræður i Pretoriu sem Afrikusambandið hafði milligongu um. [24]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Mannfall i sprengingu“ . mbl.is . 23. juni 2018 . Sott 1. oktober 2018 .
  2. Asgeir Tomasson (11. oktober 2019). ?Forsætisraðherra Eþiopiu fær friðarverðlaun“ . RUV . Sott 11. oktober 2019 .
  3. ?Nobel Peace Prize: Ethiopia PM Abiy Ahmed wins“ (enska). BBC. 11. oktober 2019 . Sott 11. oktober 2019 .
  4. Davið Stefansson (11. oktober 2020). ?Vindar vonar blasa sterkar i Afriku“ . Frettablaðið . Sott 25. november 2020 .
  5. ?Neyðarlogum aflett i Eþiopiu“ . RUV . 5. juni 2018 . Sott 1. oktober 2018 .
  6. Kristinn Valdimarsson (12. juli 2018). ?Sogulegar sættir milli Eþiopiu og Eritreu“ . Varðberg . Sott 1. oktober 2018 .
  7. ??Striðinu er lokið" . mbl.is . 9. juli 2018 . Sott 1. oktober 2018 .
  8. ?Guterres til Eþiopiu i kjolfar friðarsamkomulags“ . Visir . 9. juli 2018 . Sott 1. oktober 2018 .
  9. ?Landamærin opnuð a ny eftir 20 ar“ . RUV . 11. september 2018 . Sott 1. oktober 2018 .
  10. ??????? ?? ????? ??? ???? ???? ???? 28 ?? 2010“ . eprdf.org.et (amhariska). ?????? ???? ????? ??????? ????. 5. juni 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. juni 2018 . Sott 1. oktober 2018 .
  11. ?Helmingur raðherra i Eþiopiu nu konur“ . Visir . 16. oktober 2018 . Sott 16. oktober 2018 .
  12. ?166 latnir eftir motmæli og oeirðir i Eþiopiu“ . mbl.is . 5. juli 2020 . Sott 8. juli 2020 .
  13. Kristjan Robert Kristjansson (8. juli 2020). ?Nærri 240 hafa latist i atokum i Eþiopiu“ . RUV . Sott 8. juli 2020 .
  14. Kristjan Robert Kristjansson (1. april 2020). ?Kosningum frestað vegna koronuveirufaraldursins“ . RUV . Sott 28. september 2020 .
  15. Atli Isleifsson (6. november 2020). ?Ottast að Eþiopia se a barmi borgarastyrjaldar“ . Visir . Sott 6. november 2020 .
  16. Desta Gebremedhin (5. november 2020). ?Tigray crisis: Why there are fears of civil war in Ethiopia“ (enska). BBC . Sott 10. november 2020 .
  17. ?Abiy segir stjornarherinn með fullt vald i Tigray“ . mbl.is. 29. november 2020 . Sott 30. november 2020 .
  18. Robert Johannsson (26. februar 2021). ?Segja Eritreu seka um glæpi gegn mannkyninu“ . RUV . Sott 3. mars 2021 .
  19. ?Gengið til kosninga i Eþiopiu“ . mbl.is . 21. juni 2021 . Sott 30. juni 2021 .
  20. ?Andspyrnuhreyfingar naðu Mekelle aftur a sitt vald“ . mbl.is . 29. juni 2021 . Sott 30. juni 2021 .
  21. ?Neyðarastand i Eþiopiu vegna uppreisnarsveitar“ . mbl.is . 3. november 2021 . Sott 4. november 2021 .
  22. ?Eþiopiuher snyr vorn i sokn“ . Frettablaðið . 12. desember 2021. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. november 2022 . Sott 25. juni 2022 .
  23. ?Vilja semja um frið i Eþiopiu“ . Frettablaðið . 18. juni 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. november 2022 . Sott 25. juni 2022 .
  24. ?Borgarastyrjoldinni i Eþiopiu lokið“ . mbl.is . 2. november 2022 . Sott 6. november 2022 .


Fyrirrennari:
Hailemariam Desalegn
Forsætisraðherra Eþiopiu
( 2. april 2018 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti