Aðskilnaðarstefnan i Suður-Afriku

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Baðstrond sem er aðeins fyrir hvita með skilti a ensku, afrikaans og sulu.

Aðskilnaðarstefnan i Suður-Afriku eða Apartheid var stefna i Suður-Afriku sem folst i þvi að þarlend stjornvold heldu svortu folki og hvitu aðskildu, hvortveggja politiskt og i hinu daglega lifi. Það mætti halda þvi fram að aðskilnaðarstefnan hafi att upptok sin i þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir seinna Buastriðið . Það atti ser stað milli Breta sem vildu na yfirraðum i Suður-Afriku og afkomenda hollenska landnema sem hofðu stigið a land syðst i Afriku i byrjun 19. aldar.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .