1415

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ar

1412 1413 1414 ? 1415 ? 1416 1417 1418

Aratugir

1401?1410 ? 1411?1420 ? 1421?1430

Aldir

14. oldin ? 15. oldin ? 16. oldin

Jan Hus brenndur a bali.
Orrustan við Agincourt.

Arið 1415 ( MCDXV i romverskum tolum )

Atburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fædd

Dain

Erlendis [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 4. juli - Gregorius XII pafi sagði af ser a kirkjuþinginu i Konstans . Kirkjuþingið hafði samþykkt að allir pafarnir þrir, Gregorius og motpafarnir Johannes XXIII og Benedikt XIII , skyldu segja af ser svo að unnt yrði að sameina kirkjuna að nyju. Gregorius varð við þvi en hinir ekki og var Johannes fangelsaður en Benedikt bannfærður og afsettur 1517 . Þar með lauk sundrungu kaþolsku kirkjunnar, sem staðið hafði fra 1378 .
  • 6. juli - Jan Hus (Johann Huss), tekkneskur siðbotarmaður, var dæmdur fyrir villutru a kirkjuþinginu i Konstans og brenndur a bali sama dag. Hann hafði verið kallaður til Konstans til að gera grein fyrir kenningum sinum en gafst ekki tækifæri til þess þvi hann var fljotlega handtekinn og fekk ekki að verja sig fyrir rettinum.
  • 25. oktober - Englendingar sigruðu Frakka i orrustunni við Agincourt og hefur sa sigur að miklu leyti verið þakkaður bogaskyttum Englendinga.

Fædd

Dain