Þriðjudagur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Goðið Tyr en eftir honum var dagurinn upphaflega nefndur.

Þriðjudagur er 3. dagur vikunnar og nafnið dregið af þvi. Dagurinn er a eftir manudegi og a undan miðvikudegi .

Fram a 12. old, að þvi er talið er, het dagurinn Tysdagur i hofuðið a goðinu Ty og er enn nefndur eftir honum i oðrum germonskum malum (d. Tirsdag, nn. Tysdag, e. Tuesday, þ. Dienstag).

Somuleiðis i romonsku malunum heitir dagurinn eftir striðsguðinum Mars (spænska: martes, italska: martedi).

I slavnesku malunum heitir dagurinn annar dagur (russneska; vtornik, kroatiska; utorak, polska; wtorek), ofugt við islensku þar sem vikan er talin byrja með sunnudegi að viðbættri endingu sem byr til nafnorð ur lysingarorðum eða oðrum orðum; -utor (annar) og -ak / -ek.


Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu