한국   대만   중국   일본 
Þjoðernishreyfing Islendinga - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þjoðernishreyfing Islendinga

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þjoðernishreyfing Islendinga
Leiðtogi Jon H. Þorbergsson
Eiður S. Kvaran
Gisli Sigurbjornsson
Stofnar 1934
Lagt niður 1944
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Nasismi , islensk þjoðernishyggja , Gyðingahatur , andkommunismi
Ganga niður Bankastræti a fjorða aratugnum til stuðnings nasisma.

Þjoðernishreyfing Islendinga ( ÞHI ) var islensk stjornmalahreyfing , stofnuð 1933 . Helstu leiðtogar hennar voru Jon H. Þorbergsson fra Laxamyri , Eiður S. Kvaran sagn- og mannfræðingur og frimerkjasalinn Gisli Sigurbjornsson . Þeir Eiður og Gisli hofðu baðir dvalist i Þyskalandi og orðið þar vitni að framgongu nasista . Aðalstefnumal hreyfingarinnar var að efla islenska menningu a þjoðlegum grundvelli og vernda kynstofn Islendinga. Mikilvægt þotti að utlendingar fengju ekki landvistarleyfi a Islandi, nema um serfræðinga væri að ræða i þeim greinum atvinnulifs, þar sem Islendingar reðu ekki yfir sambærilegum fræðingum. ÞHI var skipuð tveimur andstæðum hopum: annars vegar oanægðum sjalfstæðis- og framsoknarmonnum og hins vegar ungu folki sem hrifist hafði af þyska nasismanum. [1] Timaritið Islenzk endurreisn , sem kom ut arin 1933 og 1934, var helsta malgagn ÞHI.

Hreyfingin klofnaði 1934 og stofnuðu fylgjendur þysku nasistanna Flokk þjoðernissinna , en ÞHI lagði fljotlega niður stafsemi. Meginstefna flokksins var andstaða við kommunista og takmark ?þjoðernissinna væri alger utryming kommunista ... engir flokkar, aðeins sameinuð og sterk islenzk þjoð.“

?Takmark þjoðernisjafnaðarstefnunnar er að skapa Volksgemeinschaft ?þjoðarsamfelag, orjufandi þjoðarheild…Stettamunurinn a að hverfa og allur agreiningur, sem stafað getur af mismunandi uppeldi manna… I þvi skyni starfa hin storu æskulyðsfelog ?Hitlersæskufelogin … ?Ef þjoðin a að lifa, verður Marxisminn að deyja" . [2]

Þratt fyrir að Gyðingahatur væri eitt meginatriði i stefnu þyskra nasista skrifuðu flest malgogn islenskra þjoðernissinna litið um það. Hins vegar var Gyðinga stoku sinnum getið i tengslum við kommunisma. Mjolnir , malgagn Felags þjoðernissinnaðra studenta við Haskola Islands , skrifaði harðast a moti Gyðingum. Hins vegar var dyrkun a ollu ?islensku“ og kynþattahatur mikilvægur þattur i hugmyndafræðinni. Helstu malgogn þjoðernissinnaflokksins voru Island og Akæran .

Flokkur þjoðernissinna hætti að mestu storfum um 1940 en var formlega lagður niður 1944 þegar osigur Þjoðverja i seinni heimsstyrjoldinni var orðinn augljos. Flokkurinn bauð fram i Alþingiskosningum og bæjarstjornarkosningum og varð fylgi hans mest i bæjarstjornarkosningum i Reykjavik arið 1934 , 2,8%, en það voru samanlagt 399 atkvæði.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Iceland and the Jewish Question until 1940, Snorri G. Bergsson, 1994,1995 .
  2. Asgeir Guðmundsson: "Nazismi a Islandi: Saga Þjoðernishreyfingar Islendinga og Flokks Þjoðernissinna" Saga XIV (1976), 3-44.

Frekari froðleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Asgeir Guðmundsson (2009). Berlinarblus: islenskir meðreiðarsveinar og fornarlomb þyskra nasista (2. utgafa) . Reykjavik: Skrudda.
  • Hrafn Jokulsson & Illugi Jokulsson (1988). Islenskir nasistar . Reykjavik: Takn.
  • Þor Whitehead (1998). Islandsævintyri Himmlers 1935-1937 (2. utgafa) . Reykjavik: Vaka-Helgafell.