한국   대만   중국   일본 
Þyðing - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þyðing

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Þyðandi )
Fyrir þyðingu forritunarmala, sja þyðandi (tolvunarfræði) .

Þyðing er tulkun a merkingu talaðs eða ritaðs mals ur einu tungumali a annað. Alexander Puskin kallaði þyðandann ?boðbera mannsandans“ og Vladimir Nabokov sagði að það að þyða ur einu tungumali a annað væri hægfara næturferðalag fra einu þorpi til þess næsta með aðeins kerti til að lysa ser leið . [1] Magnus Magnusson þyðandi og ritstjori, sagði að hin vandrataði vegur þyðandans ?væri að vera hofundinum trur, an þess að lata trumennskuna bitna a þvi mali sem þytt er a]“. [2] Bestu þyðendurnir eru oft sagðir þeir sem kunna tungumalið sem þeir þyða ur mjog vel, en kunna tungumalið sem þeir þyða a fullkomlega og malsogu þess i grunninn.

Fra þvi tolvur komu fram a sjonarsviðið hafa verið gerðar tilraunir til að þyða texta með gervigreind . Þa er oftast talað um velþyðingar og er þekktasta forrit sem notað er fyrir velþyðingar an efa Google Translate .

Samheiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Þyðandi nefnist sa sem þyðir, t.d. ur ensku a islensku . Sognin að þyða er komin af germanskri rot sem þyðir: gera þjoðinni skiljanlegt . Gamalt heiti a þyðanda er utleggjari og gamalt orð a þyðingu er færing .

Þegar þytt er færa menn ur einu tungumali i annað, sbr. færa ur latinu i donsku , einnig leggja menn ut , eins og þegar sagt er að Oddur Gottskalksson hafi lagt ut Nyja testamentið i fjosinu i Skalholti . Þegar þytt er i fljotheitum er texta t.d. snarað ur grisku a islensku eða eins og segir i Birtingi :

Kakambus snaraði skrytlum konungs fyrir Birting, og þær misstu ekki gildi sitt þo þær væru þyddar .

Halldor Laxness talar a einum stað um að snara upp i eitthvert tungumal , en hann segir i Ungur eg var :

Honum veittist erfitt að finna nokkurt kvæði eftir Einar Benediktsson sem hann treysti ser til að snara uppi þetta heimspekingamal, þyskuna, orði til orðs .

Einnig hefur verið talað um að snua a eitthvert tungumal , t.d. snua a ensku, þ.e. þyða a ensku, eins og segir i timaritinu Isafold arið 1877 :

Þyðandinn er að goðu kunnur bæði a Islandi og Englandi fyrir það, hve goðan þatt hann hefir att i þvi hin siðari arin, að gjora kunnar Englendingum fornar bokmenntir vorar og nyjar, með goðum þyðingum a islenzkum ritum, er hann hefir snuið a ensku, sumum einn, sumum i fjelagi við enska bokmenntavini .

I gomlu skolamali var talað um að tafsa , en það var að þyða hratt og lauslega. Sagnirnar að utleggja og utsetja eru einnig hafðar um að þyða, t.d. þegar sagt er að einhver hafi utlagt (utsett) bækur af erlendum tungum. Venda er onnur sogn, sem notuð er i somu merkingu. Menn venda þa ur einhverju mali i eitthvað annað , eða eins og segir i Viktors sogu og Blavus :

Hann let venda morgum riddarasogum i norrænu ur girsku og franseisku mali.

Eitt og annað [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrsta skaldsaga sem þydd var a islensku kom ut a Holum 1756 . Hana þyddi sera Þorsteinn Ketilsson , prestur a Hrafnagili. Skaldsagan, sem þydd var ur donsku, het: ?Þess Svenska Gustavs Landkrons og þess engelska Bertholds fabreytilegir Robinsons; eður lifs og ævi sogur“.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Vladimir Nabokov metaphorically described the transition from one language to another as the slow journey at night from one village to the next with only a candle for illumination.
  2. Morgunblaðið 1978

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]