한국   대만   중국   일본 
Uigurar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Uigurar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Uigurar arið 2005 i Hotan i Xinjiang i Kina.
Uigurskar stulkur að storfum i teppaverksmiðju i Hotan.

Uigurar eru þjoðarbrot sem byr aðallega i heraðinu Xinjiang i norðvesturhluta Kina . Xinjiang er einnig kallað Austur-Turkistan, Austur-Turkestan, Kinverska Turkistan eða Uigurstan.

Uigurar eru meðal 56 lagalega viðurkenndra þjoðarbrota i Alþyðulyðveldinu Kina. I Kina bua um 8,4 milljonir Uigura og einnig er að finna umtalsverðan fjolda þeirra i Pakistan , Kasakstan , Kirgistan , Usbekistan , Mongoliu og Tyrklandi . Alls telur Uigurþjoðin til sin um 15 milljonir manna, sem flestir eru fylgjandi sunni-islamstru .

Þjoðarimynd [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaflega atti heitið ?Uigur“ við um tyrkneskar þjoðir sem bjuggu þar sem nu er Mongolia . Asamt svokolluðum Goktyrkjum voru Uigurar ein stærsta tyrkneska þjoðin i Mið-Asiu . Samkvæmt 83. bindi hins opinbera sagnarits kinverska keisaraveldisins um Suiveldið fra byrjun 7. aldar voru Uigurar komnir af ættbalkum tyrkneska Tiele-þjoðarbrotsins , sem rak sjalft uppruna sinn til Xiongnu-þjoðarinnar (sem gjarnan er talin skyld Hunum ). Uigurar voru hluti af Rurankanatinu fra 460 til 545 og lutu siðan stjorn Heptalita fra 541 til 565 aður en Heptalitar gengu til liðs við veldi Goktyrkja. A tima Norður-Weiveldisins (386?534) voru Uigurar i slagtogi við aðra tyrkneska þjoð, gaotsja , sem komin af þjoðarbrotinu Ting-ling, tyrkneskumælandi þjoð sem nefnd er i ritum kinverskra sagnaritara Hanveldisins .

I kinverskri sagnaerfð fra tima Tangveldisins voru Uigurar sagðir afkomendur Huna og Gaotsja og voru taldir undirgefnir Goktyrkjum. Kinverjar kolluðu Uigura huihe , sem varð seinna kinverska orðið yfir muslima og er nu notað yfir annað þjoðarbrot i Kina. Orðið Gaotsje merkir ?hair vagnar“ og visar til ferðamata þjoðarinnar.

A 8. old mynduðu Uigurar sitt eigið veldi með þvi að undiroka aðrar tyrkneskar þjoðir a ahrifasvæði sinu.

Flestir Uigurar bua i dag i Xinjiang , sem heitir formlegu nafni ?Uigurska sjalfsstjornarsvæðið Xinjiang“.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Uigurskur kan fra 8. old.

Aður en Uigurar mynduðu sitt eigið veldi hofðu tyrkneskir þjoðflokkar lagt undir sig gresjurnar fra Mongoliu til Mið-Asiu. Fyrsta tyrkneska kanatið bað osigur fyrir herjum Taizongs keisara af Tang en annað tyrkneskt kanat var stofnað a valdatið Wu Zetian . A þessum tima voru Uigurar þjoðarbrot sem lutu stjorn raðandi tyrknesku ættbalkanna. Arið 744 gengu Uigurar i bandalag með oðrum undirokuðum tyrkneskum þjoðum innan tyrkneska kanatsins og stofnuðu sjalfstætt Uigurkanat i Otuken . Uigurska kanatið naði fra Kaspiahafi til Mansjuriu [1] og var til fra 745 til 840 með hofuðborg i Ordu-Baliq .

Eftir morg ar af innanlandsofriði og hungursneyð var Uigurkanatið arið 840 hernumið af annarri tyrkneskri þjoð, Kirgisum . Eftir osigurinn gegn Kirgisum mynduðu Uigurar konungsrikið Qocho asamt oðrum tyrkneskum þjoðarbrotum. Þetta konungsriki varði til arsins 1209, en þa lagði Djengis Khan það undir sig og limaði það inn i Mongolaveldið .

Uigurar sem bjuggu þar sem nu er Kasakstan hofðu tekið upp islamstru fyrir 11. old og myndað furstadæmi sem sagnfræðingar kalla Kara-Khanid-kanatið . Uigurar i konungsrikinu Qocho toku hins vegar upp buddatru . Baðir truarhopar Uigura heldu fyrst og fremst tryggð við tru sina en ekki við sameiginlegt þjoðerni. Eftir að Seljukar naðu voldum i Iran gerðust Uigurar i Kara-Khanid-kanatinu bandamenn þeirra.

Heitið ?uigur“ sem serstakt þjoðarheiti virðist hafa verið endurvakið arið 1921 með stofnun uigurska byltingarhopsins Inqilawi Uyghur Itipaqi , sem aðhylltist bæði þjoðernishyggju og kommunisma i bandalagi við Sovetrikin . [2] [3] Einnig finnast þo eldri dæmi um að studentar og kaupmenn i Russlandi hafi notað heitið. Kinverski striðsherrann Sheng Shicai , sem reð yfir Xinjiang fra 1933 til 1944, viðurkenndi Uigura formlega sem einn af 15 kynþattum Kina og vek þannig fra rikjandi stefnu Kuomintang-stjornarinnar , sem viðurkenndi lagalega aðeins fimm þjoðarbrot innan Kina. [4]

Uigurar i dag [ breyta | breyta frumkoða ]

Fra þvi að Kinverjar lystu yfir stuðningi við striðið gegn hryðjuverkum i kjolfar arasanna þann 11. september 2001 i Bandarikjunum hafa mannrettindahopar lyst yfir ahyggjum af þvi að kinverskum Uigurum kunni að vera mismunað. Margir Uigurar sem hafa fluið Kina hafa sagst sæta ofsoknum af halfu kinverskra stjornvalda og að kinverski kommunistaflokkurinn reyni markvisst að koma i veg fyrir að Uigurar i Xinjiang iðki tru sina og siði. [5]

Gogn sem lekið hefur verið til alþjoðasamtaka blaðamanna hafa leitt i ljos að i Xinjiang se hundruðum þusunda Uigura haldið fongnum i svokolluðum ?þjalfunarbuðum“ og þeir latnir sæta politiskri innrætingu. [6] [7] Rannsokn sem Amnesty International birti i mars 2020 benti til þess að Uigurar i Xinjiang sæti politiskum ofsoknum og að kinversk stjornvold reyni markvisst að fa erlend stjornvold til að framselja ser Uigura sem hafa flutt fra Kina. [8]

Þann 1. september 2022 gaf Mannrettindaskrifstofa Sameinuðu þjoðanna ut skyrslu þar sem komist var að þeirri niðurstoðu að mannrettindabrot Kina gegn Uigurum kunni að teljast alþjoðlegir glæpir, nanar tiltekið glæpir gegn mannuð . [9]

Uigursk menning [ breyta | breyta frumkoða ]

Uigurskir tonlistarmenn i Xinjiang.

Undir lok 19. aldar og i byrjun 20. aldar hofu fornleifafræðingar stortækar rannsoknir i Austur-Turkistan, sem liggur a miðjum silkiveginum . Þeir fundu þar rustir hellishofa og klaustra, bækur, skjol og ymsa smagripi. Fornleifafræðingar fra Evropu, Ameriku og Japan fluttu þessa muni a syningar um allan heim.

Bokmenntir Uigura eru bæði þyðingar a helgitextum yfir a uigursku og frumsamdar fagurbokmenntir sem sumar hverjar hafa verið þyddar a mal eins og þysku, ensku og russnesku. Uigurar voru þekktir fyrir kunnattu sina i hjukrun og læknisfræði og keisarar Kina reðu gjarnan Uigura sem lækna. Kenning er til um að Uigurar hafi fundið upp nalastungulækningar . [10]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Ill­ugi Jok­uls­son (15. februar 2017). ?Heilagt strið i Kina: Hverjir eru Uigurar?“ . Stundin . Sott 20. juni 2020 .
  2. BROPHY, DAVID. Taranchis, Kashgaris, and the 'Uyghur Question' in Soviet Central Asia. Inner Asia, vol. 7, no. 2, 2005, pp. 163?184., www.jstor.org/stable/23615693.
  3. S. Frederick Starr (4. mars 2015). Xinjiang: China's Muslim Borderland: China's Muslim Borderland . Taylor & Francis. bls. 111. ISBN   978-1-317-45136-5 .
  4. James A. Millward, Eurasian crossroads: A history of Xinjiang (New York: Columbia University Press, 2007), ss. 207-9.
  5. Guðsteinn Bjarnason (11. juli 2009). ?Þjoð sem a að vera kinversk“ . Frettablaðið . Sott 21. januar 2021 .
  6. ?Heilaþveg­in og haldið fongn­um“ . mbl.is. 24. november 2019 . Sott 20. juni 2020 .
  7. ??Menn­ing­ar­legt þjoðarmorð" . mbl.is. 4. juli 2019 . Sott 20. juni 2020 .
  8. ?Kina: Uigurar busettir erlendis ofsottir“ . Amnesty International . 19. mars 2020 . Sott 20. juni 2020 .
  9. ?Glæpir gegn mannkyninu hugsanlegir i Xinjiang“ . Upplysingaskrifstofa Sameinuðu þjoðanna fyrir Vestur-Evropu. 1. september 2022 . Sott 15. september 2022 .
  10. ?EAST TURKISTAN“ (enska). World Uyghur Congress . Sott 20. juni 2020 .