한국   대만   중국   일본 
Islensk krona - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Islensk krona

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Islensk krona
500 kronur (1928) (ekki i notkun fra 1948)
Land Fáni Íslands Island
ISO 4217-koði ISK
Skammstofun kr.
Mynt 100, 50, 10, 5, 1 kronur
Seðlar 10000, 5000, 2000, 1000, 500 kronur

Islensk krona ( ISO 4217 koði: ISK , oft skammstofuð kr. ) er samkvæmt logum nr. 22/1968 [1] opinber gjaldmiðill a Islandi . Islensk krona var fyrst gefin ut af Landsbankanum arið 1876 a fostu gengi gagnvart donsku kronunni og var hun þannig tengd verði a gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . [2] Seðlabanki Islands var stofnaður arið 1961 og fra arinu 1966 hefur hann haft einkarett til utgafu logeyris a Islandi. Arið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvo null af verðgildi kronunnar, þannig að 100 gamlar kronur urðu að 1 nyrri kronu. Ein krona jafngilti upprunalega 100 aurum, en siðan 1. oktober 2003 hefur minnsta einingin verið 1 krona [3] , og er auramynt nu verðlaus auk þess sem 100, 50 og 10 kronu seðlar hafa verið innkallaðir [4] . Arið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur logeyrir a Islandi:

  • Seðlar: 10.000, 5000, 2000, 1000, 500, (100, 50, 10) kronur
  • Mynt: 100, 50, 10, 5, 1 kronur

Fra þvi að norræna myntbandalagið leið undir lok vegna fyrri heimsstyrjaldarinnar og tengingin við gullverð fell þar með niður, hefur verðmæti islensku kronunnar til lengri tima litið, jafnan farið lækkandi likt og flestra gjaldmiðla annarra þjoðrikja a sama timabili. I mars 2001 var tekin upp flotgengisstefna þar sem verðlagning kronunnar var gefin frjals i gjaldeyrisviðskiptum, og hækkaði gengi hennar talsvert i kjolfarið eða allt þar til i arslok 2005 þegar það hafði nað nanast sama gildi og i arslok 1991. Arið 2006 hof gengið svo aftur að lækka allt fram að bankahruninu 2008 þegar það fell um næstum helming a siðasta fjorðungi arsins og voru þa sett hoft a fjarmagnsflutninga en með þeim hefur lækkunin gengið að nokkru leyti til baka og gengið haldist tiltolulega stoðugt. A Islandi for magn seðla og myntar i umferð sem hlutfall af landsframleiðslu, lækkandi fram til arsins 2008, en hefur aukist nokkuð aftur siðan þa, ekki sist með utgafu nyrra 10.000 krona seðla sem hofst i oktober 2013. I stað seðla og mynta nota Islendingar i sifellt rikari mæli rafræna greiðslumiðla a borð við debetkort , kreditkort og netbanka .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Rikisdalir og kronur [ breyta | breyta frumkoða ]

Islensk krona varð fyrst til með loggjof dagsettri 2. januar 1871 , þar sem kveðið var a um að fjarhagur Islands og Danmerkur skyldi vera aðskilinn fra og með 1. april sama ar. Þa var settur a laggirnar Landssjoður Islands , en þegar Stjornarskra Islands var samþykkt arið 1874 fekk Alþingi vald til þess að semja log um hann. Landssjoður fekk leyfi arið 1885 til þess að gefa ut islenska peningaseðla fyrir allt að halfri milljon krona, en fekk arið 1900 leyfi til þess að gefa ut seðla fyrir allt að fjorðungi milljonar til viðbotar. Hver krona jafngilti halfum rikisdal.

Fram að þvi voru rikisdalir opinber gjaldmiðill a Islandi, sem fylgdi tilskipun 20. mars 1815 . Þetta var gert eftir gengishrun sem atti ser stað i Danmorku arið 1813 þegar kurantkerfið hrundi. Fyrsti opinberi gjaldmiðill Islands var þo rikisdalir ur kurantkerfinu, sem voru prentaðir af Kurantbanken i Kaupmannahofn , sem var fyrsti banki Danmerkur. Hann var stofnaður arið 1736 og hof dreifingu a peningaseðlum að verðmæti 1rd og 5rd (rikisdalir) ari siðar, sem urðu að loggildum gjaldmiðli a Islandi eftir konunglega tilskipun arið 1778 . Gerður var greinarmunur a islenskum og donskum seðlum með þvi að islenskir seðlar hofðu aletrun a islensku a bakhlið seðilsins, en annars var bakhliðin alveg auð. Konungleg tilskipun arið 1787 leiðretti misskilning um það að seðlarnir með islenska textann a bakhliðinni væru eingongu i gildi her a landi.

Seðlabanki Islands [ breyta | breyta frumkoða ]

Seðla- og myntraðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta seðlaroð Landssjoðs [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta seðlaroð Landssjoðs Islands var gefin ut samkvæmt logum nr. 14 / 18. september 1885 . Þa voru gefnir ut seðlar að andvirði 5 kronur, 10 kronur, og 50 kronur. Allir voru þeir undirritaðir af Magnusi Stephensen , en auk hans skrifuðu Larus Sveinbjornsson , Eirikur Briem , Tryggvi Gunnarsson , Kristjan Jonsson og Halldor Jonsson a mismunandi utgafuarum. Hannes Hafstein og Klemenz Jonsson skrifuðu a 50 kronu seðilinn asamt Tryggva Gunnarssyni og Kristjani Jonssyni a seinni utgafuarum. Um aldamotin var svo farið að prenta aritun landshofðingja a 5 og 10 kronu seðla, en afram var handskrifað a 50 kronu seðlana.

Seðill For i umferð Utlit
5 kronur 21. september 1886 105x160 mm, grar með mynd og texta i svortu. A framhlið seðilsins er brjostmynd af Kristjani 9. Danakonungi, bakhliðin er auð.
10 kronur 5. juli 1886 105x160 mm, blar með mynd og texta i svortu. A framhlið seðilsins er brjostmynd af Kristjani 9. Danakonungi, bakhliðin er auð.
50 kronur 30. juli 1886 105x160 mm, brunn með brjostmynd af Kristjani 9. og texta i svortu a framhlið. Ljosbrunn a bakhlið með mynd af fjallkonu sitjandi a jokli (hasæti).

Fyrsta seðlaroðin gekk ur gildi 31. januar 1909 , en log nr 47 / 10. november 1905 kvaðu a um innkollun seðla landssjoðs og utgafu nyrrar seðlaraðar.

Onnur seðlaroð Landssjoðs [ breyta | breyta frumkoða ]

Onnur seðlaroð Landssjoðs var gefin ut samkvæmt logum nr 14 / 18. september 1885 um stofnun landsbanka og utgafu nyrra seðla.

Seðill For i umferð Utlit
5 kronur 25. juli 1907 70x120 mm, brunn með folgrænu i grunni flettuskrauts a framhlið, ljosbrunn með folgrænu i grunni flettuskrauts a bakhlið. A framhlið seðilsins er brjostmynd af Kristjani IX danakonungi, en a bakhlið er skjaldarmerki Islands (hið eldra) með Geysi vinstra megin og Heklu hægra megin i bakgrunni.
10 kronur 25. juli 1907 70x120 mm, blar með gragulu i grunni flettuskrauts baðum megin. A framhlið seðilsins er brjostmynd af Kristjani 9. Danakonungi en a bakhlið er mynd af fjallkonu sitjandi a jokli (hasæti).
50 kronur 25. juli 1907 95x149 mm, gulur feldur i grablarri umgjorð a framhlið, grablar með gulu i grunni flettuskrauts a bakhlið. A framhlið seðilsins er brjostmynd af Friðriki 8. Danakonungi en a bakhlið er mynd af fjallkonu sitjandi a jokli (hasæti).

Onnur seðlaroðin gekk ur gildi 30. juni 1939 , en log nr 104 / 7. juli 1938 kvaðu a um innkollun seðla landssjoðs og utgafu nyrrar seðlaraðar.

Þriðja seðlaroð Landssjoðs [ breyta | breyta frumkoða ]

Þriðja seðlaroð var gefin ut a arunum 1916 til 1919 . Hun var teiknuð af Gerhard Heilman og prentuð hja H. H. Thiele i Kaupmannahofn. Raðnumer seðlanna er i beinu framhaldi af 2. seðlaroð.

Seðill For i umferð Raðnumer Utlit
5 kronur 10. mai 1919 60001 ? 70x120 mm, brunn með folgrænu i grunni flettuskrauts. A framhlið seðilsins er vangamynd af Kristjani 9. Danakonungi, en a bakhlið er skjaldarmerki Islands (hið eldra) með Geysi vinstra megin og Heklu hægra megin i bakgrunni.
10 kronur 8. september 1916 70001 ? 70x120 mm, blar með gragulu i grunni flettuskrauts baðum megin. A framhlið seðilsins er vangamynd af Kristjani 9. danakonungi en a bakhlið er mynd af fjallkonu sitjandi a jokli (hasæti).
50 kronur 17. juli 1916 20001 ? 95x149 mm, gulbrunn feldur i blagrarri umgjorð a framhlið, blagrar með gulbrunu i grunni flettuskrauts a bakhlið. A framhlið seðilsins er brjostmynd af Friðriki 8. Danakonungi en a bakhlið er mynd af fjallkonu sitjandi a jokli (hasæti).

Onnur seðlaroðin gekk ur gildi 30. juni 1939 , en log nr 104 / 7. juli 1938 kvaðu a um innkollun seðla landssjoðs og utgafu nyrrar seðlaraðar.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Log um gjaldmiðil Islands“ . althingi.is. 23. april 1968 . Sott 22. februar 2024 .
  2. ?Saga norræns samstarfs - fyrir 1952“ . Norðurlandarað.
  3. Seðlabankinn kallar inn aura , Morgunblaðið, 3. september 2003, bls. 11
  4. Liður i stærra breytingarferli , Morgunblaðið, 2. juni 2006, bls. 8

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]