Iþrott

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Iþrottir )
Grisk hoggmynd af kringlukastara fra 2. old f.Kr.

Iþrott er likamleg æfing eða keppni sem fer fram samkvæmt fyrirfram akveðnum reglum. Folk stundar iþrottir af ymsum astæðum, til að sigra i keppni, til að na besta arangri, til að halda ser i goðu likamlegu og andlegu formi eða einfaldlega anægjunnar vegna. Iþrottir eru flokkaðar a ymsan hatt, til dæmis i einstaklingsiþrottir og hopiþrottir , keppnisiþrottir og almenningsiþrottir, ahugamannaiþrottir og atvinnumannaiþrottir. Iþrottir hafa verið stundaðar i einhverri mynd af monnum fra alda oðli.

Margar iþrottir eru iðkaðar bæði sem skemmtun eða heilsubot og sem keppnisiþrott. Þegar iþrottir eru stundaðar i kappi verða þær gjarnan meira spennandi og skemmtilegri. Ymsir hafa þo gagnrynt þær a þeim grundvelli að þær seu niðurbrjotandi fyrir meirihlutann sem tapar og það se hægt að njota iþrotta sem þeirrar heilsubotar sem þær eru þratt fyrir að engin keppni se með i spilinu. Það er heldur ekki oalgengt að einhverskonar veðmal tengist ahorfinu, gjarnan kallað að tippa , til dæmis a fotboltaleiki eða veðja a veðhlaupahesta .


   Þessi menningar grein sem tengist iþrottum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .