Emile Zola

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Emile Zola
Émile Zola
Zola arið 1902.
Fæddur: 2. april 1840
Paris , Frakklandi
Latinn: 29. september 1902 (62 ara)
Paris , Frakklandi
Starf/staða: Rithofundur
Þjoðerni: Franskur
Bokmenntastefna: Naturalismi
Þekktasta verk: Les Rougon-Macquart , Therese Raquin , Germinal , Nana
Maki/ar: Eleonore-Alexandrine Meley
Undirskrift:

Emile Zola (2. april 1840 ? 29. september 1902) var franskur rithofundur og blaðamaður. Hann er talinn upphafsmaður naturalisma i bokmenntum og er einn vinsælasti rithofundur Frakka [1] auk þess sem hann hefur verið einna oftast birtur og þyddur um heim allan. Skaldsogur hans hafa oft verið kvikmyndaðar og gerðar að sjonvarpsþattum.

Lif og verk Zola hafa mikið verið rædd i sagnfræðiverkum. A bokmenntasviðinu er hann þekktastur fyrir verkið Les Rougon-Macquart , skaldverk i tuttugu bindum sem lysir fronsku samfelagi a tima annars franska keisaradæmisins fra sjonarhorni Rougon-Macquart-fjolskyldunnar. Verkið fylgir kynsloðum fjolskyldunnar og fjallar með hverri þeirra um akveðið timabil.

Siðustu ar hans einkenndust af afskiptum hans af Dreyfus-malinu , en Zola birti i januar arið 1898 greinina J'accuse…! ( Eg asaka…! ) til varnar Alfreds Dreyfus og var fyrir vikið sakfelldur fyrir meiðyrði og sendur i utlegð til London.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. C. Becker et al. , Dictionnaire d'Emile Zola , formali.