한국   대만   중국   일본 
Arni Thorsteinson (landfogeti) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arni Thorsteinson (landfogeti)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Arni Thorsteinson ( 5. april 1828 ? 29. november 1907 ) var siðasti landfogeti a Islandi fra 1861 til 1904 og alþingismaður 1877- 1905 og forseti Alþingis arið 1885 .

Arni var fæddur a Arnarstapa , sonur Bjarna Thorsteinssonar amtmanns og konu hans Þorunnar Hannesdottur, sem var dottir Hannesar Finnssonar biskups. Hann varð student ur Lærða skolanum i Reykjavik 1847 og lauk logfræðiprofi fra Kaupmannahafnarhaskola 1854. Arið 1856 varð hann syslumaður i Snæfellsnessyslu og 18. februar varð hann bæjarfogeti i Reykjavik og jafnframt landfogeti. Bæjarfogetaembættið var skilið fra landfogetaembættinu með konungsurskurði 1874 og fra 1. juli það ar var Arni einungis landfogeti.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Æviagrip a vef Alþingis.
  • ?Arni landfogeti Thorsteinsson“; grein i Andvara 1908
  • ?Candidati juris. Timarit hins islenzka bokmenntafelags, 3. argangur 1882“ .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .