한국   대만   중국   일본 
Arni Helgason (f. 1777) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arni Helgason (f. 1777)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Arni Helgason ( 27. oktober 1777 ? 14. desember 1869 ) var prestur , kennari og profastur . Hann kenndi fjolda manna skolalærdom og margir urðu studentar fra honum.

Arni lauk studentsprofi fra Holavallarskola 1799 og guðfræðiprofi fra Hafnarhaskola 1807 .Hann var svo heimiliskennari i Skalholti og starfsmaður (stipendiarius) Stofnunar Arna Magnussonar og siðar prestur i Vatnsfirði fra 1809 . Hann var heimiliskennari a Innra-Holmi hja Magnusi Stephensen konferensraði 1809 ? 1811 og varð prestur a Reynivollum i Kjos 1810 og siðan domkirkjuprestur i Reykjavik 1814 og hann sat þa i Breiðholti . Hann var jafnframt kennari a Bessastoðum 1817 ? 1819 . Arið 1825 varð hann prestur a Gorðum a Alftanesi og fekk lausn fra þvi embætti arið 1858 en atti þar heima til æviloka. Arni var profastur i Kjalarnesprofastsdæmi 1821 ? 1856 og hann var settur biskup 21. september 1823 til 14. mai 1825 og aftur 14. juni 1845 til 2. september 1846 .Hann varð stiftprofastur að nafnbot 1828 og biskup að nafnbot 1858.

Arni var einn af aðalstofnendum Hins islenska bokmenntafelags og forseti Reykjavikurdeildar þess 1816 ? 1848 . Hann var einn af aðalstofnendum Hins islenska bibliufelags 1816 . Hann var ritstjori Sunnanpostsins 1836 og 1838 . Arni var alþingismaður Reykvikinga 1845 - 1849 .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]