한국   대만   중국   일본 
U Thant - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

U Thant

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
U   Thant
????
U Thant arið 1963.
Aðalritari Sameinuðu þjoðanna
I embætti
30. november 1961  ? 31. desember 1971
Forveri Dag Hammarskjold
Eftirmaður Kurt Waldheim
Personulegar upplysingar
Fæddur 22. januar 1909
Pantanaw , Burma , breska Indlandi
Latinn 25. november 1974 (65 ara) New York , Bandarikjunum
Þjoðerni Mjanmarskur
Maki Daw Thein Tin (d. 1989)
Truarbrogð Theravada-buddismi
Born Maung Bo, Tin Maung Thant, Aye Aye Thant
Haskoli Þjoðarhaskoli Burma
Rangoon-haskoli
Atvinna Stjornmalamaður, erindreki
Undirskrift

Thant ( burmiska : ??????; 22. januar 1909 25. november 1974 ), yfirleitt kallaður með heiðurstitlinum U Thant , var burmiskur rikiserindreki og þriðji aðalritari Sameinuðu þjoðanna fra 1961 til 1971 . Hann var valinn i embættið eftir að fyrirrennari hans, Dag Hammarskjold , lest i flugslysi i september 1961. Thant var fyrsti maðurinn fra landi utan Evropu sem gegndi embættinu og gegndi þvi lengur en nokkur annar, i tiu ar og einn manuð.

Thant kom fra bænum Pantanaw og hlaut menntun i Þjoðarhaskola Burma og Rangoon-haskola. Thant var politiskur hofsemismaður sem fetaði milliveg a milli þjoðernissinna og þeirra sem vildu halda tryggð við breska heimsveldið a rosturtimum i Mjanmar. Hann var navinur fyrsta forsætisraðherra Mjanmar, U Nu , og gegndi ymsum embættum i rikisstjorn Nu fra 1948 til 1961. Thant þotti yfirvegaður og hispurslaus og var þvi virtur meðal kollega sinna. [1]

Thant var utnefndur aðalritari Sameinuðu þjoðanna arið 1961 eftir að forveri hans, Dag Hammarskjold, lest i flugslysi. A fyrsta kjortimabili sinu stoð Thant fyrir samningaviðræðum milli Johns F. Kennedy Bandarikjaforseta og Nikita Krustsjov leiðtoga Sovetrikjanna i Kubudeilunni arið 1962 og tokst að forða heimsbyggðinni fra miklum hormungum. I desember sama ar skipaði Thant Grandslam-aðgerðina svokolluðu, sem batt enda a uppreisn i Kongo . Thant var endurkjorinn aðalritari með ollum atkvæðum oryggisraðsins þann 2. desember 1966. A seinna kjortimabili sinu varð Thant vel þekktur fyrir að gagnryna aðgerðir Bandarikjamanna i Vietnamstriðinu . Hann skipulagði inngongu ymissa nysjalfstæðra afriskra og asiskra rikja i Sameinuðu þjoðirnar. Thant neitaði að gegna kjortimabili i þriðja sinn og settist i helgan stein arið 1971.

Thant lest ur lungnakrabbameini arið 1974. Hann var trurækinn buddisti og sem þekktasti Mjanmari a alþjoðasviðinu var hann mjog virtur og daður i heimalandi sinu. Þegar herstjorn landsins neitaði að heiðra hann eftir dauða hans brutust ut uppþot i Rangoon en rikisstjornin kvað þau i kutinn með nokkrum dauðsfollum.

Æsku- og uppvaxtarar [ breyta | breyta frumkoða ]

Thant var elstur fjogurra bræðra, fæddur i Pantaw i Burma sem þa var undir nylendustjorn. Hann var af ætt þokkalega stæðra landeigenda og hrisgrjonakaupmanna. Po Hnit, faðir hans, var menntaður i Kalkutta og sagður eini ibui heimaþorps sins sem talað gat ensku. Hann var meðal stofnenda dagblaðsins Thuriya (Solin) i Rangoon. Þott fjolskyldan væri sanntruaðir buddistar af þjoð Bamara, var meðal forfeðra hennar að finna folk fra Indlandi og Kina, af ymsum truarbrogðum. Allir bræðurnir fjorir leituðu ser menntunar og urðu stjornmalamenn eða haskolakennarar.

Po Hnit bjo yfir miklu bokasafni, þar sem finna matti fjolda verka eftir breska og bandariska hofunda. Thant varð snemma mikill bokaormur og var uppnefndur heimspekingurinn af skolafelogum sinum. Auk boklesturs varði hann miklum tima i iþrottir og tonlist. Aðeins ellefu ara gamall tok hann þatt i studentaverkfollum sem beindust að ovinsælli haskolaloggjof arið 1920. Fjortan ara gamall missti hann foður sinn og deilur vegna erfðamala leiddu moður hans og fjolskylduna i mikil fjarhagsleg vandræði.

Vegna frafalls foðursins treysti Thant ser ekki til að ljuka fjogurra ara nami og akvað i staðinn að stefna a tveggja ara kennaranam fra Haskolanum i Rangoon arið 1926. Sem elsti sonur bar honum að tryggja afkomu fjolskyldunnar. I haskolanum var Thant samtiða Nu, siðar forsætisraðherra Burma, i sagnfræðinami og varð þeim vel til vina. Hlotnuðust Thant ymsar abyrgðarstoður i studentasamfelaginu auk þess sem hann var iðinn við að skrifa i hugvisindatimarit. Að kennaranaminu loknu hafnaði Thant ollum boðum um aframhaldandi haskolanam og helt aftur til heimaheraðs sins þar sem hann hof kennslustorf arið 1928.

Arið 1931 varð Thant hæstur i landinu i konnun a færni kennara og var gerður að skolastjora, 25 ara að aldri. A þessum arum skrifaði hann reglulega i bloð og timarit undir hofundarnafninu Thilawa og samdi fjolda boka, þar a meðal rit um Þjoðabandalagið . Meðal þeirra sem hofðu hvað mest ahrif a hinn unga hofund var Indverjinn Mahatma Gandhi . I hinu viðkvæma politiska astandi i Burma a þessum arum sigldi Thant milli skers og baru með akafa sjalfstæðissinna a aðra hond en breska sambandssinna a hina.

Embættismaðurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

A arum seinni heimsstyrjaldarinnar var Burma hernumið af Japonum fra 1942-45. Hernamsstjornin fekk Thant til Rangoon til að styra nefnd um endurskipulagningu skolakerfisins. Þegar til kastanna kom reyndist Thant ekki hafa nein raunveruleg ahrif og helt hann þvi aftur til sins heima. Þegar Japanir freistuðu þess að taka upp kennslu a japonsku i framhaldsskolum neitaði Thant að hlyða og starfaði með vaxandi andspyrnuhreyfingu.

Þegar Burma oðlaðist sjalfstæði fra Bretlandi arið 1948 varð Nu fyrsti forsætisraðherra hins nyja riki og skipaði Thant sem yfirmann rikisutvarpsins. Þegar þar var komið sogu hafði borgarastyrjold brotist ut i landið. Karen-þjoðin greip til vopna og stefndi Thant lifi sinu i hættu við að halda i herbuðir uppreisnarliðsins til að freista þess að koma a friði. Samningaviðræðurnar foru ut um þufur og arið eftir var heimabær Thant og heimili hans brennt til grunna af uppreisnarmonnum. Arið 1950 fekk hann valdamikið embætti i upplysingaraðuneytinu og fra 1951-57 var hann aðstoðarmaður forsætisraðherrans og sa meðal annars um að skipuleggja utanlandsferðir U Nu, semja ræður hans og taka a moti gestum. Allan þann tima var hann nanasti raðgjafi og samstarfsmaður forsætisraðherrans.

Hann let mikið til sin taka a alþjoðavettvangi og arið 1955 styrði hann Bandung-raðstefnunni a Indonesiu sem varð upphafið að alþjoðlegri hreyfingu hlutlausra rikja . Fra 1957-61 styrði hann fastanefnd Burma hja Sameinuðu þjoðunum og tok virkan þatt i samningaviðræðum i tengslum við frelsisbarattu Alsir . Arið 1961 var honum veitt forstaða fyrir nefnd SÞ um malefni Kongo.

Aðalritarakjorið 1961 [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir sviplegt frafall Dag Hammarskjold hofst þegar leit að eftirmanni hans. Sovetmenn toluðu fyrir þvi að breyta yfir i þriggja aðalritarakerfi, þar sem einn kæmi fra Sovetrikjunum en annar fra Bandarikjunum , en þær hugmyndir mættu andstoðu. Akveðið var að velja ur hopi samstarfsmanna Hammarskjold og reyndist Thant vera sa eini sem risaveldin tvo gatu komið ser saman um. Þratt fyrir það liðu enn fjorar vikur þar sem storveldin tokust a um valið.

I november 1961 var Thant kjorinn einroma af allsherjarþingi SÞ og skyldi fyrsta kjortimabilið renna ut vorið 1963, innan við einu og halfu ari siðar. Arið 1962 var honum þo veitt endurnyjað umboð og aftur arið 1966. Thant let af storfum arið 1971 eftir tiu ar og tvo manuði i embætti, lengur en nokkur annar sem gegnt hefur starfinu.

Eldskirnin: Kubudeilan [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar a fyrsta starfsari sinu i embætti stoð Thant frammi fyrir erfiðu verkefni sem var Kubudeilan , þegar veroldin stoð a barmi kjarnorkustriðs. Þann 20. oktober 1962, tveimur dogum aður en Bandarikjastjorn sendi fra ser opinbera yfirlysingu um malið, syndi John F. Kennedy Bandarikjaforseti Thant loftmyndir sem syndu fram a uppsetningu soveskra eldflauga a Kubu . Forsetinn fyrirskipaði i kjolfarið hafnbann til að koma i veg fyrir vopnaflutninga soveskra skipa sem voru a leið til eyjarinnar. Til að afstyra vopnuðum atokum lagði Thant til að Bandarikin abyrgðust að raðast ekki a Kubu i skiptum fyrir brotthvarf sovesku flauganna. Nikita Krustsjov leiðtogi Sovetrikjanna tok vel i tillogurnar sem urðu grundvollur aframhaldandi viðræðna.

Þann 27. oktober var bandarisk U-2 flugvel skotin niður yfir Kubu sem jok enn a spennuna milli aðila. Kennedy var undir miklum þrystingi fra samstarfsmonnum sinum að gripa til vopna. Forsetinn batt hins vegar vonir við friðarumleitanir Thant og sagðist ekki vilja spilla fyrir þeim með þvi að sokkva sovesku skipi i miðjum samningaumleitunum.

Viðræður heldu afram. Bandarikin fellust a að taka niður eldflaugar sinar i Tyrklandi og heita þvi að raðast ekki a Kubu gegn þvi að sovesku flaugarnar væru fjarlægðar. Thant flaug til Kubu og hvatti Fidel Castro til að hleypa vopnaeftirlitsmonnum SÞ inni landið og að skila liki flugmanns U-2 velarinnar. Castro, sem var fokillur yfir að Sovetmenn hefðu fallist a brotthvarf flauganna an samraðs við hann, harðneitaði að taka við eftirlitsmonnum en skilaði þo likamsleifunum. I staðinn for vopnaeftirlitið fram ur lofti og fra bandariskum herskipum. Kjarnorkustyrjold storveldanna hafði verið afstyrt.

Fyrra heila kjortimabilið: Strið i Kongo [ breyta | breyta frumkoða ]

Endurkjor Thant sem aðalritara S.Þ. var gulltryggt þegar Krustsjov for fogrum orðum um hann i brefum sinum til Kennedy Bandarikjaforseta. I november 1962 samþykkti allsherjarþingið einum romi að gera hann að formlega skipuðum aðalritara i stað þess að vera timabundið settur og skyldi kjortimabilinu ljuka arið 1966. Hefðbundið kjortimabil var fimm ar, en Thant vildi sjalfur miða við fjogur ar þvi hann leit svo a að þetta fyrsta starfsar hans og það sem a eftir kæmi myndi saman jafngilda einu fimm ara timabili.

Þratt fyrir að vera einlægur friðarsinni og buddisti , hikaði Thant ekki við að beita valdi ef þurfa þotti. I Kongodeilunni gerðu aðskilnaðarsveitir Katanga-heraðsins itrekað arasir a liðsmenn Sameinuðu þjoðanna i landinu. I desember 1962, eftir fjogurra daga arasir i Katanga, fyrirskipaði Thant Aðgerðina alslemmu (e. Operation Grandslam ) til að tryggja frjalsa for S.Þ.-liða i heraðinu. Aðgerðin reyndist arangursrik og gerði endanlega ut um uppreisn aðskilnaðarsinnanna. I januar 1963 komst hofuðborg uppreisnarliðsins, Elizabethville undir full yfirrað Sameinuðu þjoðanna. I ræðu við Columbiu-haskola lysti Thant þeirri von sinni að aðgerðum Sameinuðu þjoðanna i Kongo yrði lokið um mitt ar 1964.

Fyrir þatt sinn i lausn Kubudeilunnar og vegna friðargæsluverkefna S.Þ. tilkynnti fastatrui Noregs hja Sameinuðu þjoðunum Thant að til stæði að veita honum Friðarverðlaun Nobels arið 1965. Thant mun hafa svarað a þa leið að hlutverk aðalritarans væri að stuðla að friði og það væri þvi i raun bara sjalfsogð skylda hans. Gunnar Jahn, formaður verðlaunanefndarinnar var afar andsnuin þvi að veita Thant verðlaunin og var a siðustu stundu tekin su akvorðun að þau skyldu falla UNICEF i skut. Aðrir i nefndinni studdu Thant. Þratefli þetta stoð i þrju ar og arin 1966 og 1967 voru engin friðarverðlaun veitt þar sem Gunnar Jahn beitti i raun neitunarvaldi gegn þvi að Thant hlyti þau. Ralph Bunche , einn af næstraðendum Thant og sjalfur Nobelsverðlaunahafi, sagði afstoðu Jahn fela i ser griðarlegt ranglæti i garð Thant.

A aðfangadag arið 1963 brutust ut atok a Kypur . Tyrkneska þjoðarbrotið leitaði i oruggt skjol sem skyldi lykilstofnanir samfelagsins eftir undir stjorn Kypur-Grikkja. Friðargæslulið undir breskri stjorn reyndist ofært um að stilla til friðar og raðstefna striðandi fylkinga i Lundunum i januar 1964 skilaði engum arangri. Þann 4. mars 1964, þegar stigvaxandi atok blostu við, samþykkti oryggisrað S.Þ. einroma að fela Thant að koma a laggirnar friðargæsluliði S.Þ. a Kypur. Jafnframt var aðalritaranum falið að skipa sattasemjara sem fundið gæti friðsamlega lausn a Kypurdeilunni. Thant freistaði þess að skipa Galo Plaza Lasso fra Ekvador til starfans, en þegar Tyrkir visuðu skyrslu hans um astandið a bug sagði Plaza af ser og embætti sattasemjarans lognaðist ut af.

I april 1964 fellst Thant a tillogu Vatikansins um að taka sjalft að ser hlutverk hlutlauss eftirlitsaðila. Su akvorðun virðist hafa verið tekin af Thant einum an nokkurs atbeina oryggisraðsins.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. A. Walter Dorn and Robert Pauk (april 2009). ?Unsung Mediator: U Thant and the Cuban Missile Crisis“ . Diplomatic History . 33 (2): 261?291. doi : 10.1111/j.1467-7709.2008.00762.x .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Dag Hammarskjold
Aðalritari Sameinuðu þjoðanna
(1961 ? 1971)
Eftirmaður:
Kurt Waldheim