한국   대만   중국   일본 
Ebrahim Raisi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Ebrahim Raisi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ebrahim Raisi
??????? ?????
Raisi arið 2021.
Forseti Irans
I embætti
3. agust 2021  ? 19. mai 2024
Þjoðhofðingi Ali Khamenei
Forveri Hassan Rouhani
Eftirmaður Mohammad Mokhber (starfandi)
Personulegar upplysingar
Fæddur 14. desember 1960 ( 1960-12-14 )
Mashhad , Iran
Latinn 19. mai 2024 (63 ara) Varzaqan , Iran
Þjoðerni Iranskur
Maki Jamileh Alamolhoda
Born 2
Haskoli Shahid Motahari-haskoli [1]
Qom-klerkaskolinn [1]
Undirskrift

Sayyid Ebrahim Raisol-Sadati ( persneska : ??? ??????? ??????????????; 14. desember 1960 ? 19. mai 2024) var iranskur ihaldssamur stjornmalamaður og domari sem var forseti Irans fra 2021 til 2024. Hann var kjorinn i forsetakosningum arið 2021 og tok við af Hassan Rouhani i embættinu þann 3. agust.

Sem domari var Raisi bendlaður við aftokur a politiskum fongum a niunda aratuginum. Talið er að hann hafi asamt þremur oðrum domurum skipað um 5.000 aftokur. [2] Raisi sætti personulegum efnahagslegum refsiaðgerðum af halfu Bandarikjanna vegna abyrgðar hans a aftokunum. Andstæðingar hans gafu honum viðurnefnið ?slatrarinn fra Teheran“. [3]

Raisi var tryggur stuðningsmaður Ali Khamenei , æðstaklerks Irans , og var nefndur sem hugsanlegur arftaki hans. [2] Raisi bauð sig fram til forseta arið 2017 en tapaði fyrir sitjandi forsetanum Hassan Rouhani , sem var talinn ivið hofsamari og umbotasinnaðari. Raisi hlaut um 38% atkvæðanna a moti 57% sem Rouhani hlaut. [4] Eftir osigur sinn i kosningunum var Raisi utnefndur forseti iranska hæstarettarins. [2]

Raisi bauð sig aftur fram til forseta arið 2021. I kosningunum hafnaði verndararað Irans miklum meirihluta umsokna um forsetaframboð og þvi alitu margir að rikisstjornin hefði i reynd buið svo um hnutana að Raisi myndi vinna. Margir frjalslyndir Iranir sniðgengu kosningarnar i motmælaskyni. Kjorsokn i kosningunum var mjog leleg en Raisi vann sigur með rumum helmingi greiddra atkvæða. [5]

Fra þvi að Raisi tok við voldum i Iran var hert a reglum sem skylda iranskar konur til að klæðast hijab -slæðum og siðgæðislogregla rikisins fekk auknar heimildir til að lata framfylgja reglunum. [6] Þann 16. september 2022 hofust fjoldamotmæli gegn ironskum stjornvoldum eftir að kurdisk kona að nafni Jina Amini lest i haldi siðgæðislogreglunnar, sem hafði handtekið hana og misþyrmt henni vegna meints brots hennar gegn reglum um klæðaburð. I avarpi sem Raisi flutti þann 28. september sagði hann að oll þjoðin væri sorgmædd vegna andlats Jinu Amini en að stjorn hans gæti ekki leyft folki að ?trufla frið sam­fe­lags­ins með oeirð­u­m“. I skjali sem lekið var til Amnesty International kom fram að yfirstjorn oryggissveita i Teheran hefði sent fyrirmæli til oryggissveita um allt landið þann 21. september um að tekið skyldi a motmælendum með horku. [7]

Raisi lest i þyrluslysi þann 19. mai arið 2024. Þyrla hans nauðlenti vegna slæmra veðurskilyrða i norðvesturhluta Irans a leið til borgarinnar Tabriz eftir heimsokn Raisi til Aserbaisjans . Utanrikisraðherrann Hossein Amira­bdolla­hi­an lest einnig i slysinu. [8]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ??????????? ??????????? ? ???????? ?????????? ?????“ (persneska). Opinber heimasiða Ebrahim Raisi. Afrit af uppruna a 23. mars 2017 . Sott 5. april 2017 .
  2. 2,0 2,1 2,2 Lovisa Arnardottir (18. juni 2021). ?Raisi næsti for­seti i Iran“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 22. mai 2022 . Sott 21. juni 2021 .
  3. Markus Þ. Þorhallsson (20. juni 2021). ?Israelar lysa ahyggjum af kjori Raisi sem forseta“ . RUV . Sott 21. juni 2021 .
  4. Oddur Stefansson (26. mai 2017). ?Endurkjor Rouhani og opnun Iran“ . Kjarninn . Sott 21. juni 2021 .
  5. Arni Sæberg (19. juni 2021). ?Raisi sigurvegari i Iran“ . Visir . Sott 21. juni 2021 .
  6. Bjarni Petur Jonsson (2. oktober 2022). ??Ef lifið verður svona þa er eg tilbuin til að deyja" . RUV . Sott 11. oktober 2022 .
  7. Erla Maria Markusdottir (1. oktober 2022). ?Kona, lif, frelsi“ . Kjarninn . Sott 11. oktober 2022 .
  8. ?Forsetinn og utanrikisraðherrann latnir“ . mbl.is . 20. mai 2024 . Sott 20. mai 2024 .


Fyrirrennari:
Hassan Rouhani
Forseti Irans
( 3. agust 2021 ? 19. mai 2024 )
Eftirmaður:
Mohammad Mokhber
(starfandi)


   Þetta æviagrip sem tengist stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .