한국   대만   중국   일본 
Vika - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Vika

timalengd sem samsvarar sjo dogum

Vika er mælieining fyrir tima , sem er lengri en dagur og styttri en manuður . I flestum nutima timatolum, þar a meðal gregoriska timatalinu , er ein vika sjo dagar.

Vikudagarnir eru eftirtaldir:

Samkvæmt hefð er sunnudagur talinn sem fyrsti dagur vikunnar i kristnum londum, eins og sest t.d. a nafninu þriðjudagur . Með tilkomu ISO 8601 staðalsins hefur þetta breyst i morgum londum þar sem ny vika hefst nu a manudegi. Þessi munur skiptir t.d. mali þegar vikunumer eru notuð. Oft er einnig rætt um viðskiptaviku eða vinnuviku i þessu sambandi. Dagatol evropskra rikja hefjast þannig yfirleitt a manudegi, en i t.d. Bandarikjunum er algengara að reikna fra sunnudegi.

Dagarnir manudagur til fostudags nefnast virkir dagar , en laugardagur og sunnudagur helgi- eða fridagar og til samans kallast þeir helgi .

Sja einnig

breyta
 
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu