한국   대만   중국   일본 
Titus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Titus Flavius Vespasianus ( 30. desember 39 ? 13. september 81 ), þekktur sem Titus , var keisari i Romaveldi fra 79 til 81 . Hann tok við voldum af foður sinum Vespasianusi . Yngri broðir hans, Domitianus , tok við voldum eftir hans dag.

Titus
Romverskur keisari
[[Mynd:|200px|]]
Valdatimi 79 ? 81

Fæddur:

30. desember 39
Fæðingarstaður Rom

Dainn:

13. september 81
Danarstaður Rom
Forveri Vespasianus
Eftirmaður Domitianus
Maki/makar Arrecina Tertulla
Marcia Furnilla
Born Julia Flavia
Faðir Vespasianus
Moðir Domitilla eldri
Fæðingarnafn Titus Flavius Vespasianus
Keisaranafn Titus Flavius Caesar Vespasianus Augustus
Ætt Flaviska ættin

Ævi breyta

Titus var fæddur i Rom arið 39 , sonur Vespasianusar og Domitillu eldri. Yngri broðir hans var Domitianus sem siðar varð keisari. Titus varð ungur hershofðingi og starfaði i Germaniu og a Bretlandi . Arið 66 hofst uppreisn gyðinga i Judeu og var Vespasianus þa sendur, af Nero keisara, til að kveða hana niður. Stuttu siðar var Titus sendur með liðsauka til Judeu til að aðstoða foður sinn. Arið 68 hofðu Titus og Vespasianus nað stærstum hluta Judeu a sitt vald en attu þo eftir að na Jerusalem , stærsta vigi gyðinganna, þegar frettir barust af dauða Neros. Hernaðaraðgerðum i Judeu var þa slegið a frest og við tok borgarastyrjold þar sem Galba , Otho og Vitellius borðust um voldin. Eftir nokkra manuði a valdastoli var Galba myrtur af stuðningsmonnum Othos og nokkrum manuðum siðar framdi Otho sjalfsmorð eftir að Vitellius sigraði hann i bardaga. Herdeildirnar i Judeu og Egyptalandi hylltu þa Vespasianus sem keisara. Vespasianus for þa til Italiu og sigraði her Vitelliusar, sem var skommu siðar tekinn af lifi.

Titus varð eftir i Judeu og arið 70 hof hann umsatur um Jerusalem. Umsatrið varaði i nokkra manuði og að sogn var mannfallið griðarlegt. Þar að auki voru tugir þusunda teknir til fanga og seldir i þrældom auk þess sem borgin var rænd af Romverjum og logð i rust. Titus fagnaði siðar sigrinum i Rom og Titusarboginn var reistur honum til heiðurs.

Olikt Domitianusi var Titus valdamikill a meðan faðir þeirra var keisari. Hann var m.a. skipaður yfirmaður lifvarðasveitar keisarans auk þess sem hann var konsull nokkrum sinnum. Hann var þvi hylltur sem keisari, an nokkurrar motstoðu, þegar Vespasianus lest arið 79 .

Titus hafði aðeins verið keisari i um tvo manuði þegar eldfjallið Vesuvius gaus, og lagði borgirnar Pompeii og Herculaneum i rust. Titus let i kjolfarið skipuleggja hjalparstarf auk þess sem hann gaf sjalfur haar fjarhæðir til að aðstoða fornarlomb hamfaranna.

A valdatima Titusar var Flaviska hringleikahusið, betur þekkt sem Colosseum , opnað. Bygging þess hafði hafist a valdatima Vespasianusar arið 70 og var opnuninni fagnað með miklum hatiðarholdum sem entust i hundrað daga.

Titus lest svo arið 81 ur hitasott, eftir aðeins tvo ar a valdastoli, og við keisaratigninni tok þa Domitianus, yngri broðir Titusar. Danarorsok Titusar er okunn en fornir sagnaritarar kenndu margir Domitianusi um að hafa att sok a dauða hans eða að hann hafi að minnsta kosti ekki latið hlua að Titusi a meðan hann var veikur. Slikar getgatur þykja þo ekki areiðanlegar þar sem Titus var almennt vel liðinn sem keisari en Domitianus var ovinsæll.


Fyrirrennari:
Vespasianus
Keisari Romar
(79 ? 81)
Eftirmaður:
Domitianus


    Þessi fornfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
    Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .