한국   대만   중국   일본 
Benjamin S. Bloom - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Benjamin S. Bloom ( 21. februar 1913? 13. september 1999 ) var kennslu- og uppeldisfræðingur. Hann fæddist i Lansford, Pennsylvaniu. Hann utskrifaðist arið 1935 fra Rikishaskolanum i Pennsylvaniu með bachelor- og mastersgraðu i menntafræðum og arið 1942 lauk hann doktorsgraðu fra Chicago-haskola . Hann starfaði þar sem kennari fra arinu 1944 og var titlaður professor við haskolann arið 1970 .

Flokkunarkerfi Blooms.

Bloom setti fyrst fram flokkunarkerfi fyrir namsmarkmið i bokinni Taxonomy of Educational Objectives. The Classification of Educational Goals. Handbook I: Cognitive Domain arið 1956 . Með þvi kerfi reynir hann að syna fram a hvernig markmið i kennslu þurfi að na til allra þeirra sviða sem kennarar vilja leggja aherslu a svo sem rokhugsunar , skopunarhæfileika , þekkingar , skilnings og viðhorfa . Megintilgangurinn með þessari flokkun er sa að efla skilning a gerð og eðli markmiða og auðvelda kennurum að setja markmið i kennslu.

  Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .