Stjorndreifing

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Valddreifing )
Þing Norður-Irlands fær vald sitt fra Breska þinginu

Stjorndreifing ( enska : devolution ) kallast það fyrirbæri þegar akveðnu framkvæmdar- og/eða loggjafarvaldi er með logum fært fra miðstyringu rikisvalds til staðbundinna lyðræðislegra samfelaga. Slikt tiðkast nær eingongu i einingarrikjum þar sem allt vald liggur samkvæmt stjornarskra hja rikisvaldi og getur loggjafinn sem dreifir valdinu dregið það til baka að eigin frumkvæði. Þekkt dæmi af stjorndreifingu a heimsvisu eru til dæmis i Bretlandi , þar sem þingið hefur veitt Skotlandi , Wales og Norður-Irlandi eigin þjoðþing sem fara meðal annars með eigin velferðar-, samgongu- og menntamal.