Smaratorg 3

Hnit : 64°06′10″N 21°52′51″V  /  64.10278°N 21.88083°V  / 64.10278; -21.88083
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Turninn Smaratorgi )
Smaraturninn.

Smaratorg 3 er hahysi i Smaranum , Kopavogi og hæsta bygging Islands. Veisluturninn er a efstu hæð turnsins. Byggingin skiptist i tvo hluta, larettan grunn sem er nytt sem verslunarhusnæði og hahysið sjalft sem að mestu er nytt sem skrifstofuhusnæði . Byggingin er 78 metrar að hæð, 20 hæðir og var kostnaður i upphafi talinn vera 2,3 milljarðar krona [1] . Smaratorg 3 var honnuð af Arkis .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Smaratorg 3“ . Sott 11. februar 2008 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

64°06′10″N 21°52′51″V  /  64.10278°N 21.88083°V  / 64.10278; -21.88083