Trafalgar Square

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Trafalgartorg )
Listasafn Bretlands er við torgið.

Trafalgar Square eða Trafalgar torg er torg i Mið-London i Englandi . Vegna staðsetningar torgsins er það vinsæll ferðamannastaður og eitt frægasta torg i Bretlandi og i heimi. Nelson-sulan ( Nelson’s Column ), er a miðju torginu með fjorum styttum af ljonum i kring. Nokkrar aðrar styttur og hoggmyndir eru a torginu, og oft er þar syning a samtimalist . Stundum eru motmælafundir haldnir a torginu.

Torgið dregur nafn sitt af orrustunni við Trafalgar (arið 1805), þar sem Bretar unnu sigur a Frokkum i Napoleonsstyrjoldunum . Horatio Nelson flotaforingi stjornaði þar flota Breta til sigurs, en fell sjalfur.

Upphaflega var aætlað að nafn torgsins yrði ? King William the Fourth ’s Square“ en George Ledwell Taylor stakk upp a að nafni væri ?Trafalgar Square“.

Trafalgar Square er fjorði vinsælasti ferðamannastaður i heimi , 15 milljonir manna koma a torgið arlega.

   Þessi Lunduna grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .