Logskilnaður

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Skilnaður )
Leikkonan Marilyn Monroe , asamt logmanni sinum Jerry Giesler, að sækjast eftir skilnaði við Joe DiMaggio arið 1954.

Logskilnaður er hinn endanlegi skilnaður milli hjona . Við logskilnað hverfa rettarahrif hjuskaparins að mestu en sum rettarahrifin eru þess eðlis að þau hverfa aldrei, eins og stjornsyslulegt vanhæfi .

Islenskar aðstæður [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi er mogulegt að sækja um leyfi til logskilnaðar i kjolfar skilnaðar að borði og sæng . Þa þurfa að vera liðnir sex manuðir ef hjonin eru bæði sammala um logskilnað, en tolf manuðir ef eingongu annað þeirra sækist eftir honum. Aður en leyfið er veitt þurfa að liggja fyrir skilnaðarkjor likt og vegna skilnaðar að borði og sæng, nema almennt ekki lifeyrir , eða þau þurfa að vera kominn i akveðinn farveg. I logum eru tilgreindar serstakar aðstæður sem geta leytt til þess að aðili getur sott beint um leyfi til logskilnaðar an þess að fara i gegnum skilnað að borði og sæng. Syslumenn geta veitt leyfi til logskilnaður ef þau eru bæði sammala en ella verður að fa logskilnað með domi.

   Þessi logfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .