Landspitali

Hnit : 64°08′18″N 21°55′38″V  /  64.13833°N 21.92722°V  / 64.13833; -21.92722
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Landspitali Islands )
Merki Landspitala
Landsspitalinn arið 1935. Gamli kennaraskolinn til vinstri. I forgrunni eru lestarteinar sem lagu fra Oskjuhlið að hofninni.
Spitalinn 1934.
Nyr Landspitali i byggingu arið 2023.

Landspitali er stærsta sjukrahus a Islandi og haskolasjukrahus. Það varð til arið 2000 við samruna Landspitalans (Rikisspitala), sem tok til starfa 20. desember 1930, og Sjukrahuss Reykjavikur (Borgarspitalans). Reglugerð um samrunann var gefin ut 3. mars 2000. Stofnfundur spitalans var i Borgarleikhusinu 16. mai 2000. Hinn nyi spitali nefndist Landspitali - haskolasjukrahus (skammstafað LSH ) til 1. september 2007, þegar nafninu var breytt i Landspitali, en skammstofunin helt ser. [1]

Svið [ breyta | breyta frumkoða ]

Skipuriti Landspitala var breytt fra 1. oktober 2019. A Landspitala eru nu þrju svið; meðferðarsvið, aðgerðasvið og þjonustusvið. Einnig skrifstofa Landspitala en undir henni eru skrifstofa forstjora, skrifstofa framkvæmdastjora hjukrunar og lækninga, skrifstofa fjarmala og skrifstofa mannauðsmala.

Stjorn [ breyta | breyta frumkoða ]

Framkvæmdastjorn stjornar daglegum rekstri Landspitala. Hana skipa forstjori og 8 framkvæmdastjorar.

Framkvæmdastjorn LSH [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Runolfur Palsson forstjori
  • Anna Sigrun Baldursdottir, framkvæmdastjori skrifstofu forstjora
  • Gunnar Agust Beinteinsson, framkvæmdastjori mannauðsmala
  • Guðlaug Rakel Guðjonsdottir, framkvæmdastjori meðferðarsviðs
  • Hlif Steingrimsdottir, framkvæmdastjori aðgerðasviðs
  • Jon Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjori þjonustusviðs
  • Olafur Baldursson, framkvæmdastjori lækninga
  • Olafur Darri Andrason, framkvæmdastjori fjarmala
  • Sigriður Gunnarsdottir, framkvæmdastjori hjukrunar

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi heilsu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .

64°08′18″N 21°55′38″V  /  64.13833°N 21.92722°V  / 64.13833; -21.92722