Landsbjorg, landssamtok bjorgunarsveita

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Landsbjorg )

Landsbjorg, landssamtok bjorgunarsveita voru landssamtok hjalparsveita og flugbjorgunarsveita sem urðu til við sameiningu Landssambands hjalparsveita skata og Landssambands flugbjorgunarsveita 28. september 1991 . Formaður samtakanna var kjorinn Olafur Proppe . Nokkrar deilur spunnust milli Slysavarnafelags Islands og nyju samtakanna vegna einkunnarinnar ?landssamtok bjorgunarsveita“ þar sem innan Slysavarnafelagsins voru þa 94 bjorgunarsveitir en innan landssamtakanna aðeins 28 samkvæmt Slysavarnafelaginu.

Arið 1999 sameinuðust Slysavarnafelag Islands og Landsbjorg og urðu Slysavarnafelagið Landsbjorg .