Frjalslyndi lyðræðisflokkurinn (Japan)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Frjalslyndi lyðræðisflokkurinn
自由民主? eða 自民?
Jiy?-Minshut?
eða Jimint?
Forseti Fumio Kishida
Varaforseti Tar? As?
Aðalritari Akira Amari
Þingflokksformaður Masakazu Sekiguchi
Stofnar 15. november 1955 ; fyrir 68 arum  ( 1955-11-15 )
Samruni eftirtalinna hreyfinga Lyðræðisflokksins og Frjalslynda flokksins
Hofuðstoðvar 11-23, Nagatach? 1-chome, Chiyoda, Tokyo 100-8910, Japan
Felagatal 1.086.298 (2019) [1]
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Hægristefna , ihaldsstefna , japonsk þjoðernishyggja , nyfrjalshyggja
Einkennislitur Grænn  
Efri deild japanska þingsins
Neðri deild japanska þingsins
Vefsiða jimin.jp

Frjalslyndi lyðræðisflokkurinn er stjornmalaflokkur sem kennir sig við hægristefnu i Japan . Forseti hans er Fumio Kishida . [2] Flokkurinn hefur stjornað Japan að mestu siðan 1955 , að undanskyldum tveimur timabilum i stjornarandstoðu arin 1993 til 1994 og 2009 til 2012.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 自民?員7年ぶり減少 108万人、19年末時点 . The Nihon Keizai Shinbun. 2. mars 2020.
  2. Asgeir Tomasson (29. september 2021). ?Nyr leiðtogi Japans kjorinn“ . RUV . Sott 29. september 2020 .
   Þessi Japans-tengd grein sem tengist stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .