Numeraplata

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Bilnumer )
Islensk numeraplata

Numeraplata eða skraningarmerki er plata með runu bokstafa og tolustafa sem fest er a okutæki til að einkenna það.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Gomlu skraningarmerkin [ breyta | breyta frumkoða ]

Aður en nuverandi skraningarmerki komu til sogunnar voru reglugerðir þannig að bilar skyldu merktir með bokstaf þess svæðis þar sem eigandi bilsins atti logheimili.

Skraningarbokstafir bilnumera a gomlum skraningarmerkjum [ breyta | breyta frumkoða ]

A - Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsysla
B - Barðastrandasysla
D - Dalasysla
E - Akraneskaupstaður
F - Siglufjarðarkaupstaður
G - Hafnarfjarðarkaupstaður og Gullbringu- og Kjosarsysla
H - Hunavatnssysla
I - Isafjarðarkaupstaður og Isafjarðarsysla
J - Islenskir starfsmenn a Keflavikurflugvelli
JO - Erlendir starfsmenn a Keflavikurflugvelli
VL - Varnarliðið
VLE - Okutæki hermanna
K - Sauðarkrokskaupstaður og Skagafjarðarsysla
L - Rangarvallasysla
M - Myra- og Borgarfjarðarsysla
N - Neskaupstaður
O - Olafsfjarðarkaupstaður
P - Snæfells- og Hnappadalssysla
R - Reykjavik
S - Seyðisfjarðarkaupstaður og Norður-Mulasysla
T - Strandasysla
U - Suður-Mulasysla
V - Vestmannaeyjakaupstaður
X - Arnessysla
Y - Kopavogur
Z - Austur og Vestur-Skaftafellssysla
Þ - Þingeyjarsysla
O - Keflavikurkaupstaður [1]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. goo.gl/o7f61Q "Gomlu" drattarvelanumerin - þessi emileruðu birt a Ferguson Felagið
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .