Wikivitnun : Hugtakaskra

Ur Wikivitnun, frjalsa tilvitnanasafninu

Hugtakaska Wikivitnunar hefur þann tilgang að kynna nyliðum og vonum notendum þau hugtok sem notuð eru a islenska hluta Wikivitnunar.

Efnisyfirlit

0?9 A A B C D Ð E E F G H I I J K L M N O O P Q R S T U U V W X Y Y Z Þ Æ O

Efst

A [ breyta ]

Aðgreiningarsiða [ breyta ]

? Aðgreiningarsiða “ (e. disambiguation) er siða sem þjonar þeim tilgangi að veita yfirlit yfir margar merkingar a sama orði eða heiti. Dæmi um aðgreiningarsiðu er Mars (aðgreining) . Til að tengja i aðgreiningarsiðu fra aðalnafni hennar skal skrifa {{aðgreiningartengill}} efst i greinina eins og gert er a Mars .

B [ breyta ]

Breytingararekstur [ breyta ]

? Breytingararekstur “ a ser stað þegar tveir eða fleiri gera breytingar a somu siðu samtimis og getur það oft valdið misskilningi og ruglingi. Sja nanar: Breytingararekstur .

Breytingastrið [ breyta ]

? Breytingastrið “ eða ? ritstjornarstrið “ er það þegar tveir eða fleiri notendur breyta grein itrekað þannig að hun falli að smekk þeirra eða taka itrekað aftur breytingar, sem hafa verið gerðar. Breytingastrið eru oæskileg og stafa oft af þvi að notendur hafa ekki getað komist að samkomulagi um breytingar a spjallsiðu greinar og hafa ekki getað fengið neinn til að miðla malum.

C [ breyta ]

Commons [ breyta ]

? Commons “ er sameiginlegur gagnagrunnur með myndum og margmiðlunarefni fyrir oll verkefnin sem Wikimedia-stofnunin rekur.

F [ breyta ]

Flokkur [ breyta ]

? Flokkur “ er safn greina um svipað efni sem að buinn er til sjalfkrafa i samræmi við flokkamerkingar sem settar eru i greinar. Slikar flokkamerkingar eru a forminu [[Flokkur:Saga Islands]] þar sem hlutinn eftir tvipunktinn er nafn flokksins. Flokkarnir falla svo undir yfirflokka og þannig a flokkakerfið að vera nokkurskonar tre sem að veitir aðgang að ollu efni Wikiquote. Sja einnig: grunnflokkar

G [ breyta ]

GFDL [ breyta ]

? GFDL “ stendur fyrir GNU Free Documentation License sem er það frjalsa afnotaleyfi sem Wikipedia er gefin ut samkvæmt. Sja einnig grein um GFDL og Wikipedia:Hofundarettur .

Grein [ breyta ]

? Greinar “ eru færslur eða uppflettiorð i tilvitnanasafninu. Þær eru siður i aðalnafnryminu, sem eru ekki tilvisanir og innihalda strenginn ?[[“.

H [ breyta ]

Hreingerning [ breyta ]

? Hreingerning “ er viðgerð a grein, sem miðar að þvi að leiðretta stafsetningar- og innslattarvillur, bæta malfar og fragang, tenglapryða o.s.frv. þannig að greinin falli vel að stoðlum Wikiquote. Hreingerning krefst einungis ritstjornarhæfileika en ekki serfræðiþekkingar a efni greinar, sem gæti þurft til þess að laga innihald hennar.

I [ breyta ]

Interwiki [ breyta ]

? Interwiki “ er leið til að tengjast greinum a oðrum tungumalum a sama efni. Það er gert með þvi að skrifa t.d. [[en:Ludwig Wittgenstein]] neðst i grein til að tengja við grein a ensku um heimspekinginn Ludwig Wittgenstein . Þessir tenglar koma fram vinstra megin a þeim siðum sem innihalda interwiki-tengla. Athugið að interwiki-tenglar eru settir neðst i hverja grein.

K [ breyta ]

Kerfissiða [ breyta ]

? Kerfissiður “ eru sjalfvirkt uppfærðar siður sem syna ymsa gagnlega tolfræði um verkefnið. Sja yfirlitið yfir kerfissiður .

N [ breyta ]

Nafnrymi [ breyta ]

? Nafnrymi “ eru flokkar sem allar siður Wikiquote falla undir. Aðalnafnrymið er fratekið undir greinar en onnur nafnrymi eru til dæmis notendasiður eða spjallsiður. Nafnrymið þekkist a forskeytinu við titil siðunnar, þessi siða tilheyrir t.d. Wikiquote: nafnryminu en það er notað til að halda utan um allskyns upplysingar varðandi verkefnið. Greinar hafa ekkert slikt forskeyti.

M [ breyta ]

MediaWiki [ breyta ]

? MediaWiki “ er hugbunaðurinn sem Wikipedia og onnur Wikimedia-verkefni keyra a. MediaWiki er frjals hugbunaður .

Melding [ breyta ]

? Meldingar “ eru textastrengir sem notendaviðmot MediaWiki-vefja (þ.a.m. Wikipediu) byggist a. Þeim ma breyta, t.d. þegar hugbunaðurinn er þyddur a nytt tungumal. Sja lista yfir allar meldingar .

Moppudyr [ breyta ]

? Moppudyr “ eru æðri stjornendur. Þeir geta breytt notandanofnum og gert aðra notendur að stjornendum og moppudyrum. Sja einnig: Moppudyr

P [ breyta ]

Potturinn [ breyta ]

? Potturinn “ er almenn umræðusiða islenska Wikiquote. Sja Pottinn .

R [ breyta ]

Ritstjornarstrið [ breyta ]

? Ritstjornarstrið “: sja ? breytingastrið “ að ofan.

S [ breyta ]

Siða [ breyta ]

? Siður “ eru einstakar færslur a Wikivefnum, þær geta verið greinar, spjall, flokkar, kerfissiður o.s.frv.

Snið [ breyta ]

? Snið “ eru siður i sniðanafnryminu sem hægt er að fella inn i aðrar siður með þvi að gera {{nafn sniðs}}. Þau eru hentug til að bua til stoðluð skilaboð til að birta a morgum siðum eða staðlaðar upplysingatoflur. Sja einnig lista yfir snið

Spjall [ breyta ]

? Spjallsiður “ fylgja flestum siðum a Wikiquote. Þær eru ætlaðar til umræðu um viðkomandi siðu.

Stjornandi [ breyta ]

? Stjornandi “ getur tekið þatt i að ritstyra Wikiquote. Hann getur m.a. eytt greinum sem aðrir notendur hafa sent inn. Hann getur einnig bannað aðra notendur. Sja einnig: Stjornendur

T [ breyta ]

Tenglapryða [ breyta ]

Að ? tenglapryða “ er það sama og ?wikify“ a ensku og felur i ser að tengja greinar Wikiquote innbyrðis. Sja handbokina fyrir leiðbeiningar um hvernig hægt er að bua til tengla.

Tilvisun [ breyta ]

? Tilvisun “ er það sama og ? Redirect “ a ensku. Þeim er ætlað að leiða lesandann a retta grein þo að hann noti ekki nakvæmt nafn hennar i leitinni. Tilvisun er sett inn i grein a með þvi að gera: #tilvisun [[Grein sem visa skal i]]. Dæmi um þetta er vinur sem leiðir lesandann a vinatta .

W [ breyta ]

Wiki [ breyta ]

? Wiki “ er vefsiða sem notendur geta breytt með beinum hætti. Wiki-vefir eru notaðir af samvinnuverkefnum a borð við Wikipediu.

Wikibooks [ breyta ]

? Wikibooks “ eða ? Wikibækur “ er systurverkefni Wikipediu sem hefur að markmiði að bua til frjalst kennsluefni og leiðbeiningar. Sja Wikibooks a islensku.

Wikimedia [ breyta ]

? Wikimedia Foundation Inc. “ eru samtok sem að halda utan um Wikipediu og systurverkefni hennar (þ.a m. Wikiquote) og reka velbunaðinn sem til þarf.

Wikipedia [ breyta ]

? Wikipedia “ er frjalst alfræðirit sem Wikimedia-stofnunin rekur. Sja Wikipedia a islensku.

Wikiquote [ breyta ]

? Wikiquote “ er eitt af verkefnum Wikimedia-stofnunarinnar þar sem safnað er saman tilvitnunum.

Wikisource [ breyta ]

? Wikisource “ eða ? Wikiheimild “ er systurverkefni Wikipediu sem safnar saman frumtextum sem ekki eru haðir hofundaretti. Sja Wikisource a islensku.

Wiktionary [ breyta ]

? Wiktionary “ eða ? Wikiorðabok “ er systurverkefni Wikipediu sem gengur ut a að bua til frjalsa orðabok. Sja Wiktionary a islensku.


Efnisyfirlit

0?9 A A B C D Ð E E F G H I I J K L M N O O P Q R S T U U V W X Y Y Z Þ Æ O

Efst