한국   대만   중국   일본 
Nylenda - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Nylenda

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nylenduveldin arið 1945 .

Nylenda er landsvæði sem er undir stjorn fjarlægs rikis . Nylendur voru stundum sjalfstæð riki aður en þau lentu undir stjorn nylenduveldisins eða landsvæði með oljosa stoðu. Nu til dags er venja að nota hugtakið hjalenda um það sem aður var kallað einu nafni nylendur, en hafa orðið nylenda um hjalendur þar sem ibuar (eða sa hluti þeirra sem ekki hafa flust þangað fra nylenduveldinu) njota ekki somu borgaralegu rettinda og aðrir ibuar nylenduveldisins.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]