한국   대만   중국   일본 
Koralrif - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Koralrif

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fjolbreyttar dyrategundir við koralrrif

Koralrif [1] (eða korallarif [2] ) er fjolbreytt sjavarvistkerfi bundið saman af kalsiumkarbonati sem korallar gefa fra ser. Steinkorallar með fjolda holsepa (e. polyps ) mynda flest koralrif. Frumur i huðþekju steinkoralla seyta kalsiumkarbonati sem myndar undirlag sem holseparnir standa a auk þess sem það er stoðgrind dyranna og vorn. Flestar koraltegundir lifa i sambyli sem gerir að verkum að koralrif stækka smam saman eitt koralrif getur verið nokkur þusund ar að myndast. [3]

Margar mismunandi tegundir koralla ma finna i einu koralrifi en hver tegund gegnir serhæfðu hlutverki i byggingu rifsins. [3] Koralrif geta myndast a mismunandi sjavardypi en na sjaldan upp fyrir yfirborðið. Koralrif hysa mjog fjolbreytilegan hop sjavardyra. Koralrif þekja minna en 0,1% af yfirborði heimsins en 25% allra sjavardyrategunda lifa i eða við þau, þar a meðal fiskar , lindyr , ormar , krabbadyr , skrapdyr , svampdyr , mottuldyr og holdyr . Koralrif geta blomstrað þott litið se um næringarefni i vatninu i kringum þau.

Koralrif eru mikilvæg fiskveiðum og verja strendur . Koralrif eru mjog viðkvæm fyrir breytingum i umhverfinu svo sem breyttu hitastigi vatnsins i nagrenni þeirra. Margs konar hætta steðjar nu að koralrifjum, m.a. loftslagsbreytingar , surnun sjavar og vatnsmengun .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Beygingarlysing islensks nutimamals ? koralrif“ . Sott 15. mai 2017 .
  2. ?Beygingarlysing islensks nutimamals ? korallarif“ . Sott 15. mai 2017 .
  3. 3,0 3,1 Svar við ? Hvernig verða korallar til? “ a Visindavefnum . Sott 15. mai 2017.
   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .