Yvonne Strahovski

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Yvonne Strahovski
Upplysingar
Fædd Yvonne Strezechowski
30. juli 1982 ( 1982-07-30 ) (41 ars)
Helstu hlutverk
Sarah Walker i Chuck (sjonvarpsþattur)

Yvonne Strahovski (fædd 30. juli 1982 ) er astrolsk leikkona. Hun hefur birst i nokkrum astrolskum kvikmyndum og sjonvarpsþattum en er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sarah Walker i þattunum Chuck .

Æska [ breyta | breyta frumkoða ]

Strahovski fæddist i Marobubra, i uthverfi Sydney , sem Yvone Strezechowski og a hun polska foreldra sem hofðu fluið Polland . Stafsetning nafns hennar þotti of erfið og varð Yvonne Strahovski leikaranafn hennar þegar hun byrjaði að leika i Chuck og fann framleiðandanum Josh Schwartz það best fyrir hennar sakir að breyta nafninu en það varð einnig auðveldara að bera nafnið hennar fram.

Yvonne gekk i Santa Sabina menntaskolann i Strathfield . Hun utskrifaðist ur haskolanum i Vestur-Sydney með B.A. graðu i framkomu.

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Yvonne talar reiprennandi polsku og notaði þa kunnattu i þattunum ?Chuck Versus the Wookiee“, ?Chuck Versus the Three Words“ og ?Chuck Versus the Honeymooners“. Þratt fyrir að hun leiki Amerikana i þattunum talaði hun með miklum astrolskum hreim i ?Chuck Versus the Ex“.

Einkalif [ breyta | breyta frumkoða ]

Yvonee atti i sambandi við astralska leikarann Matt Doran a arunum 2006-2007.

Arið 2009 varð hun i 94. sæti a lista Maxim yfir 100 heitustu konur i heimi.

Hlutverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Kvikmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

AR KVIKMYND HLUTVERK A.T.H.
2007 Gone Sondra sem Yvonne Strzechowski
Persons Of Interest Lara sem Yvonne Strzechowski
2008 The Plex Sarah
The Canyon Lori Utgafudagur: 23. oktober 2009
2009 I Love You Too Alice i upptoku
Love and Mortar i upptoku
Shadows from the Sky Jill

Sjonvarp [ breyta | breyta frumkoða ]

AR ÞATTAROÐ HLUTVERK ÞATTUR/ÞÆTTIR A.T.H.
2004 Double the Fist Suzie Einn Þattur: "Fear Factory"
2005-2006 headLand Freya Lewis 13
2007 Sea Patrol Martina Royce Einn Þattur: "Cometh the Hour"
2007 - 2012 Chuck Sarah Walker 91
2012 Dexter Hannah Mckay

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Yvonne Strahovski “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott juli 2009.