한국   대만   중국   일본 
William Gershom Collingwood - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

William Gershom Collingwood

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Titilsiða Eddukvæðautgafunnar 1908. Myndskreyting eftir W. G. Collingwood.

William Gershom Collingwood ? (eða W. G. Collingwood ) ? ( 6. agust 1854 ? 1. oktober 1932 ), var enskur rithofundur, listmalari, fornfræðingur og professor i listfræði við Reading-haskola , vestan við London . Collingwood ferðaðist um Island sumarið 1897 og gerði um 300 vatnslitamyndir og teikningar af sogustoðum.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Collingwood fæddist i Liverpool . Foreldrar hans voru William Collingwood, kunnur landslagsmalari, og Marie Imhoff, af svissneskum ættum.

Arið 1872 for Collingwood i Oxford-haskola og lagði þar stund a heimspeki og fagurfræði og lauk nami með afburða vitnisburði 1876. Framhaldsnam stundaði hann við Listahaskolann i London (Slade School of Art) 1876?1878, og syndi verk sin fyrst opinberlega 1880 i Royal Academy of Arts . Fyrsta rit hans kom ut 1883 og nefndist ?The Philosophy of Ornament“ (Heimspeki skreytilistar).

I Oxford kynntist Collingwood fagurfræðingnum og malaranum John Ruskin (1819?1900), sem var romaður fyrirlesari og ahrifamikill rithofundur um listræn efni. Hafði hann mikil ahrif a Collingwood. Arið 1875 gerðist Collingwood aðstoðarmaður Ruskins, og var starfsferill hans fram undir 1900 að verulegu leyti helgaður Ruskin. Hann atti þatt i utgafu a morgum ritum Ruskins og ritaði ævisogu hans i tveimur bindum (1893). Fluttist hann með fjolskyldu sinni til Vatnaheraðsins (Lakeland eða Lake District) og settist að i Coniston, skammt fra Brantwood, heimili Ruskins.

Collingwood helt malaralistinni við og malaði mikið i Vatnaheraðinu. Kynnti hann ser staðhætti og menningarsogu þess og sannfærðist um að menningin þar ætti norrænar rætur. Beindu þessar rannsoknir ahuga hans að fornnorrænni menningu og Islendingasogum . Gerðist hann mikilvirkur i Fornfræðafelagi Cumberland- og Westmorelandheraða ( Cumberland & Westmoreland Antiquarian and Archaeological Society ) og siðar i Fornleifafelaginu i ensku Miðlondunum. Var siðari hluti starfsævi hans að mestu helgaður fræðimennsku og utgafustarfsemi a sviði fornleifafræði. Hann varð forseti felagsins og sa einn um utgafu a 32 bindum af arsritum þess og 12 aukaritum. Til þess að blasa meira lifi i viðfangsefnið samdi hann tvær skaldsogur: Thorstein of the Mere ( Þorsteinn fra Tjorn ), 1895, og The Bondwoman ( Ambattin ), 1896, sem gerast i Vatnaheraðinu.

Collingwood tok mikinn þatt i starfsemi Vikingafelagsins i London ( Viking Society for Northern Research ) og var forseti þess um tima. Þar kynntist hann Joni Stefanssyni, sem vann með honum að nokkrum verkum, m.a. þyðingu a Kormaks sogu : The Life and Death of Kormac the Skald , sem kom ut 1902 a vegum felagsins. Einnig kynntist hann Eiriki Magnussyni i Cambridge , sem einnig veitti Collingwood aðstoð. Eftir frafall Ruskins arið 1900 urðu mikil umskipti a hogum Collingwoods. Þegar hann hafði lokið helstu verkum i Brantwood, hof hann storf i University College, Reading, arið 1905, og var professor þar i malaralist og fagurfræði 1907?1911. Hann festi þo ekki yndi þar og fluttist aftur til Vatnalandanna.

I fyrri heimsstyrjoldinni var Collingwood kvaddur til herþjonustu i upplysingadeild breska flotans, en hann var þa sextugur. Varð þa hle a fræðistorfum hans. Eftir striðið atti hann þatt i gerð nokkurra minnismerkja um styrjoldina. Arið 1919 sneri hann aftur til Coniston og helt afram fræðistorfum um Vatnaheraðið og lauk sinu siðasta og merkasta verki: Northumbrian Crosses of the pre-Norman Age , 1927.

Arið 1883 giftist Collingwood Edith Mary Isaac (1857?1928), sem var listhneigð kona. Born þeirra voru: Dorothy Susie Collingwood (1886?1964), eða Dora, gift Ernest Altounyan, þau bjuggu lengst af i Syrlandi , Barbara Crystal Collingwood (1887?1961), gift Oscar Gnosspelius, Robin George Collingwood (1889?1943), frægur sagnfræðingur og heimspekingur sem lærði mikið af foður sinum, og Ursula Mavis Collingwood (1891?1962), gift Reginald Bertram Luard-Selby.

Collingwood fekk hjartaafall arið 1927 og var eftir það litils megnugur. Hann missti konu sina 1928, og do sjalfur 1932.

Islandsforin 1897 [ breyta | breyta frumkoða ]

Sumarið 1897 ferðaðist Collingwood um Island og gerði um 300 vatnslitamyndir og teikingar af sogustoðum landsins, sem hann notaði i bok sina Pilagrimsfor til sogustaða a Islandi , sem kom ut tveimur arum seinna. Aðstoðarmaður hans i ferðinni og við ritun bokarinnar var dr. Jon Stefansson . Steindor Steindorsson fra Hloðum þyddi bokina fyrir Orlyg Halfdanarson , en hun hefur ekki enn komið ut. Hins vegar gaf Orlygur ut allmorg sendibref Collingwoods ur Islandsferðinni, og um 160 vatnslitamyndir, i bokinni Fegurð Islands og fornir sogustaðir . Yfir Islandsmyndunum er romantiskur þokki og eru þær ometanleg heimild um sinn tima.

Enski Islandsvinurinn Mark Watson komst yfir um 163 myndir hja ættingjum Collingwoods og viðar, og gaf hann Þjoðminjasafni Islands myndirnar, þær siðustu skv. erfðaskra 1979. (15 myndir eru fra Færeyjum). Um 1987 gaf Haraldur Hannesson Þjoðminjasafninu 38 af myndum Collingwoods, sem aður hofðu verið i eigu Jons Sveinssonar (Nonna). Um 2001 komu fram nokkrar myndir, sem hofðu verið i eigu dr. Jons Stefanssonar. Þær eru flestar ur Grundarfirði , en Jon var ættaður þaðan. Þa eru nokkrar myndir, asamt hluta af skjalasafni Collingwoods, i Abbot Hall listasafninu, i Kendal i Vatnaheraðinu. Loks voru allmargar myndir (eftirgerðir) og skjol afhent Collingwood Society i Cardiff i Wales (um 2010). Felagið er helgað minningu sonar listamannsins, heimspekingsins Robins George Collingwoods .

Altaristaflan i kirkjunni a Borg a Myrum er eftir Collingwood, en taflan var pontuð hja honum eftir Islandsforina. Myndefnið er: ?Leyfið bornunum að koma til min“, og hafði Collingwood born sin sem fyrirmyndir. Collingwood fekkst talsvert við að myndskreyta bækur, m.a. Eddukvæðin i enskri þyðingu, 1908.

Vorið 2010 opnaði Einar Falur Ingolfsson ljosmyndasyningu i Þjoðminjasafni Islands , sem unnin var ut fra myndum Collingwoods. Um leið kom ut bokin:

  • Einar Falur Ingolfsson: Sogustaðir. I fotspor W.G. Collingwoods , Rvik 2010.

Þann 19. juli 2012 fekk Þjoðminjasafn Islands afhent Islandskort, sem Collingwood hafði með ser i ferðinni 1897, og merkti inn það a leið sina. Það var sonardottir listamannsins, Teresa (Collingwood) Smith, sem afhenti kortið i tilefni af pilagrimsfor 30 Englendinga um somu sloðir.

Nokkur rit Collingwoods [ breyta | breyta frumkoða ]

  • A Pilgrimage to the Saga-Steads of Iceland , Ulverston 1899. ? Meðhofundur: Jon Stefansson.
  • A sogusloðum. Nokkrar myndir ur Islandsfor sumarið 1897 , Menningarsjoður, Reykjavik 1969. ? Haraldur Hannesson ritaði um hofundinn og annaðist utgafuna.
  • Fegurð Islands og fornir sogustaðir , Bokautgafan Orn og Orlygur, Reykjavik 1988. ? Haraldur Hannesson þyddi sendibref Collingwoods til fjolskyldu sinnar og ritaði um hofundinn.
  • Letters from Iceland and other Essays. Collingwood Studies 3, R. G. Collingwood Society, Swansea 1996. ? Enskur texti ofangreindra sendibrefa.
  • The Life and Work of John Ruskin 1?2, London 1893. ? Eitt kunnasta verk Collingwoods.
  • Thorstein of the Mere. A saga of the Northmen in Lakeland , London 1895. ? Skaldsaga.
  • The Bondwoman. A saga of the Northmen in Lakeland , London 1896. ? Skaldsaga.
  • The Lake Counties , London 1902, og siðar i morgum utgafum.
  • Lake District History , Kendal 1925.
  • Northumbrian Crosses of the pre-Norman Age , London 1927.
  • (Þyðing og myndskreyting): The Life and Death of Cormac the Skald, being the Icelandic Kormaks-saga , Viking Society, London 1902. ? Meðþyðandi: Jon Stefansson.
  • Olive Bray (þyð.): The Elder or Poetic Edda, commonly known as Sæmund’s Edda. 1, The mythological poems , Viking Society, London 1908. ? Með myndskreytingum Collingwoods.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? William Gershom Collingwood “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 1. april 2010.
  • Kristjan Eldjarn : Formali að syningarskra, 1988.
  • Matthew Townend: The Vikings and Victorian Lakeland. The Norse medievalism of W.G. Collingwood and his contemporaries , Kendal 2009.
  • Sunnudagsmogginn , 12. agust 2012.
  • "W.G. Collingwood's Letters from Iceland", RG Collingwood Society, Cardiff 2013, ISBN 978-0-954674-01-4 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]