한국   대만   중국   일본 
Wahhabismi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Wahhabismi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sadi Arabia, fæðingarstaður Wahhabisma

Wahhabismi er ihaldssom hugmyndafræði innan sunni islam sem varð til a atjandu old og er nu rikjandi i Sadi Arabiu .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphafsmaður Wahhabisma var Muhameð ibn Abd al-Wahhab. Hann fæddist arið 1703 i bænum Uyayna a Arabiuskaganum þar sem Sadi Arabia er nu. Al-Wahhab lærði guðfræði og varð þar heillaður af hugmyndum Ibns Taymiyya sem var uppi a 14. old og lagði aherslu a að samfelagið liktist samfelagi Muhameðs spamanns a 7. old. Arið 1745 fluði al-Wahhab til al-Diriyya vegna ofsokna. Al-Diriyya er litið þorp þar sem Muhameð al-Sad var leiðtogi en hann var forfaðir Sad fjolskyldunnar. [1] Al-Wahhab gerði bandalag við al-Sad og hefur þetta bandalag staðið i nærri 300 ar. Samkomulagið felst i þvi að afkomendur al-Sad lofa að fylgja afkomendum al-Wahhab i truarlegum malum og i staðinn lofa afkomendur al-Wahhab að styðja afkomendur al-Sad i veraldlegum efnum. [2]

Hugmyndafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Wahhabismi tulkar islam mjog strangt og gengur ut a hreintruarstefnu. Eins og aður kom fram vilja wahhabistar að samfelagið se eins og samfelag Muhameðs var og þar af leiðandi seu allar nyjungar eftir hans tima bannaðar. Samkvæmt wahhabisma er mikilvægt að muslimar sverji veraldlegum hofðingja hollustu sina, til þess að tryggja lif eftir dauðann. Veraldlegi hofðinginn sem er i þessu tilfelli konungur Sadi-Arabiu hverju sinni, a þa rett a algjorri hollustu þegna sinna svo lengi sem hann stjornar eftir logum Allah . [2]

Al-Wahhab vildi meðal annars uppræta dyrlingadyrkun og pilagrimaferðir, þar af leiðandi hafa flestir staðir sem tengjast upphafi islam verið eyðilagðir. Aætlað er að um 95% af sogulegum stoðum i Mekku og Medinu hafi verið eyðilagðir. [3] Al-Wahhab benti a að samkvæmt Koraninum er neysla afengis bonnuð og fylgjendur wahhabismans telja einnig að tobak eigi að vera bannað. Æskilegur klæðnaður er skilgreindur vandlega i wahhabisma, serstaklega þegar kemur að konum. Skoðun al-Wahhab a oðrum truarbrogðum var einstrengingsleg og hann taldi gyðinga og kristna menn villitruarmenn og að hver sa sem sottist eftir vernd eða bað um aðstoð hja slikum villitruarmonnum myndi aldrei oðlast fyrirgefningu Allah. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Magnus Þorkell Bernharðsson. Mið-Austurlond. Fortið, nutið og framtið (Reykjavik 2018)
  2. 2,0 2,1 2,2 Arni Freyr Magnusson. 2016. ?Hvað er wahhabismi sem er rikjandi i Sadi-Arabiu?" Visindavefur Haskola Islands. Sott 2. mars 2018 af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=17568
  3. Vef. Encyclopædia Britannica. ?Wahh?b?. Islamic movement