Vittorio De Sica

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vittorio De Sica arið 1959.

Vittorio De Sica ( 7. juli 1901 eða 1902 ? 13. november 1974 ) var italskur kvikmyndaleikstjori og leikari og einn helsti upphafsmaður nyraunsæisstefnunar ( neorealismans ). Hann er frægastur fyrir Skoaburð ( Sciuscia ), Bornin hafa augun hja ser ( I bambini ci guardano ), Reiðhjolaþjofana ( Ladri di biciclette ), Kraftaverk i Milano ( Miracolo a Milano ) og Umberto D.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi æviagrips grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .