한국   대만   중국   일본 
Vilhjalmur Tell - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vilhjalmur Tell

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stytta af Vilhjalmi og syni hans (ca. 1900)

Vilhjalmur Tell er goðsagnakennd hetja sem atti að hafa lifað i kantonunni Uri i Sviss við byrjun 14. aldar . Það ma deila um það hvort hann hafi verið til eða ekki.

Goðsognin um Villhjalm Tell [ breyta | breyta frumkoða ]

Keisarar af Habsborgarætt voru a sinum tima að reyna að solsa undir sig Uri. Lensherran I bænum Altdorf , sem het Hermann Gessler , let reisa stong með hufu a sem allir voru skyldugir að hneigja sig fyrir. Vilhjalmur Tell neitaði að hneigja sig fyrir stonginni og var handtekinn fyrir vikið. Refsing hans var akveðin og var hann var neyddur til þess að skjota af lasboga a epli sem sett hafði verið a hofuð sonar hans. Ef hann neitaði þa yrðu þeir baðir teknir af lifi, en ef hann hitti marks þa yrði honum gefið frelsi. Vilhjalmur let þetta yfir sig ganga, spennti lasbogann og hafði aðra orina i orvamæli sinum til oryggis. Hann miðar nu vel og skaut og klauf eplið a hofði sonar sins. Þegar þetta var afstaðið spurði Gessler Vilhjalm hvað hann hefði ætlað ser að gera með seinni orina. Vilhjalmur svaraði þa að ef hann hefði misst marks og drepið son sinn þa hefði hann notað hana til þess að drepa Gessler sjalfan. Gessler reiddist við þessi orð og let handtaka Vilhjalm, binda og fara með hann i kastala sinn i Kussnacht . Vilhjalmur naði þo að flyja þegar verið var að flytja hann þangað og for i eigin erindagjorðum til Kussnacht og skaut Gessler með siðari orinni. Samkvæmt goðsogninni var þessi ogrun Vilhjalms Tells kveikjan að uppreisn sem leiddi siðan til þess að rikið Sviss var stofnað.