Verkalyðs- og sjomannafelag Bolungarvikur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Verkalyðs- og sjomannafelag Bolungarvikur er verkalyðsfelag i Bolungarvik .

Felagið var stofnað 27. mai 1931 . Formaður var kjorinn Guðjon Bjarnason. I arsbyrjun 1932 for felagið i verkfall . Þa var kaup karla i verkamannavinnu 75 aurar og timakaup kvenna 45 aurar en nætur- og skipavinnukaup 1 krona. Verkfallið stoð aðeins i nokkra daga og þa skrifaði Einar Guðfinnsson undir samninga við felagið og var samið um kaup karla 80 kronur a timann og 1 krona og 30 aura fyrir nætur og skipavinnu. Atvinnurekendurnir Bjarni Fannberg og Hogni Gunnarsson neituðu i mai 1932 að skrifa undir samninga við felagið og tilkynntu kauplækkun og brast felagið við með afgreiðslubanni. Hannibal Valdimarsson kom til Bolungarvikur 26. juni 1932 i for Karlakors Isafjarðar til að kynna ser aðstæður og aðstoða felagið. A meðal hann var i kaffi i husi i bænum þa kom að mannþyrping og fyrir henni for Hogni Gunnarsson sem sagði bat biða eftir Hannibal við oldubrjotinn með tilbuna vel i gangi. Urðu ryskingar og var Hannibal fluttur nauðugur i batinn. Baturinn bilaði og var Hannibal tekinn og færður i annan bat og farið með hann til Isafjarðar .

Við Norðurtangabryggju kom logregluþjonn Isafjarðar i batinn og tok batsverja fasta. Þegar frettist af handtoku Hannibals og nauðaflutningnum stoð yfir fundur i Sjomannafelagi Isafjarðar . Fjolmenntu felagsmenn niður a bryggju. Siðar um kvoldið heldu 40 Isfirðingar með Hannibal i broddi fylkingar a bati til Bolungarvikur og var haldinn fundur i Goðtemplarahusinu . A þessum tima var kaup lægra i Bolungarvik en a Isafirði.

Felagið er aðili að Sjomannasambandi Islands og Starfsgreinasambandi Islands .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]