한국   대만   중국   일본 
Veraldarhyggja - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Veraldarhyggja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Slagorð franska rikisins yfir dyrum kirkju.

Veraldarhyggja a við það logmal að rikisstjorn og fulltruar hennar eigi að vera aðskilin fra trufelogum og hofðingjum þeirra. I einni utgafu stefnunnar er retturinn til að vera laus við truarbrogð og kenningar þeirra fullyrður. Einnig er haldið fram að riki leggi ekki akveðin truarbrogð a borgarana sina. Onnur utgafa veraldarhyggju snyr um logmalið að athafnir og akvarðanir sem snerta almenninginn, serstaklega þær tengdar stjornmalum , eigi að vera lausar við truarahrif.

Veraldarhyggja a rætur sinar að rekja til griskra og romverskra heimspekinga eins og Markusar Areliusar og Epikurosar ; til hugsuða upplysingarinnar eins og Denis Diderot , Voltaire , Baruch Spinoza , James Madison , Thomas Jefferson og Thomas Paine ; og til nylegri frihyggjumanna og truleysingja eins og Robert Ingersoll og Bertrand Russell .

Skoðanir um tilgang og stuðning veraldarhyggju eru mjog misjafnar. I evropskri veraldarhyggju eða laicite hafa rok verið færð fyrir þvi að hun se hreyfing i att að nutimavæðingu og burt fra hefðbundnum truargildum (þ.e. veraldarvæðing ). Slika veraldarhyggju, byggð a felagslegum eða heimspekilegum grundvelli, er oft að finna i londum þar sem haldið er utan um þjoðkirkju eða onnur trufelog. Sumir halda fram að bandarisk veraldrarhyggja, eða rikisveraldarhyggja , hafi varið truarbrogð og trumenn fyrir rikisafskiptum, og að þar se veraldarhyggja minni i samfelaginu.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .