한국   대만   중국   일본 
Venstre - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Venstre

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Venstre, Danmarks Liberale Parti
Formaður Troels Lund Poulsen
Varaformaður Stephanie Lose
Aðalritari Christian Huttemeier
Þingflokksformaður Lars Christian Lilleholt
Stofnar 1870
Hofuðstoðvar Søllerødvej 30, 2840 Holte
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Frjalslynd ihaldsstefna , miðhægristefna
Einkennislitur Blar  
Sæti a þjoðþinginu
Sæti a Evropuþinginu
Vefsiða venstre.dk

Venstre (Venstre, Danmarks Liberale Parti) er danskur stjornmalaflokkur .

Nafn flokksins tengist þvi að hann var vinstra megin i stjornmalalandslaginu a upphafsarum sinum a siðustu aratugum 19. aldar en þa voru ihaldsmenn helstu andstæðingar Venstre. Nu er Venstre hins vegar hægri flokkur sem kennir sig við frjalslyndisstefnu .

Venstre er næststærsti flokkurinn a Þjoðþingi Danmerkur og situr i stjorn asamt Jafnaðarmannaflokknum og Hofsemdarflokknum Moderaterne . [1]

Flokksleiðtogar fra 1929 [ breyta | breyta frumkoða ]

Nafn Tok við embætti Let af embætti Athugasemdir
Thomas Madsen-Mygdal 1929 1941 d. 1943
Knud Kristensen 1941 1949 d. 1962
Edvard Sørensen 1949 1950 d. 1954
Erik Eriksen 1950 1965 d. 1972
Poul Hartling 1965 1977 d. 2000
Henning Christophersen 1977 1984 d. 2016
Uffe Ellemann-Jensen 1984 1998 d. 2022
Anders Fogh Rasmussen 1998 2009
Lars Løkke Rasmussen 2009 2019
Jakob Ellemann-Jensen 2019 2023
Stephanie Lose 2023 2023 Til braðabirgða
Troels Lund Poulsen 2023

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Atli Steinn Guðmundsson (14. desember 2022). ?Fyrsta meirihlutastjorn i 30 ar“ . mbl.is . Sott 17. desember 2022 .
   Þessi Danmerkur grein sem tengist stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .