한국   대만   중국   일본 
Vara - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vara

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Vara er fyrirframskilgreind afurð sem framleidd með akveðinni vinnslu eða vinnsluaðferð, það er að segja það sem kemur ut ur framleiðsluaðferð. I viðskiptum eru vorur seldar og keyptar; vorur eru keyptar af neytendum eða oðrum fyrirtækjum. Vorur er hannaðar til að uppfylla krofur og þarfir markaðs . I framleiðslu eru vorur keyptar sem hraefni og seldar sem fullgerðar vorur.

Þjonusta sem oaþreifanleg vara er afurð sem sannarlega uppfyllir loforð seljanda við kaupanda. Dæmi um þjonuustu er þegar iðnmeistarar staðfesta og taka abyrgð a að verk unnin a byggingarstað standist krofur byggingareglugerðar. I þvi tilviki er virði kaupanda folgið i að fa staðfestingu a að byggingin standist krofur og viðmið laga og reglna um mannvirki. An þessarar staðfestingar og abyrgðar iðnmeistara um hlitingu við log og reglur, væri andvirði byggingarinnar minna enda væri oheimilt að taka það til notkunar.


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .