Votnin miklu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Votnunum miklu.
Kort af Votnunum miklu með nofn þeirra merkt inn a.

Votnin miklu er samheiti yfir fimm stor stoðuvotn a eða við landamæri Kanada og Bandarikjanna . Votnin eru stærsti hopur ferskra stoðuvatna a jorðunni og mynda stærsta ferskvatnskerfi i heimi.

Votnin miklu eru fra vestri til austurs:

A milli Huronvatns og Erievatns er sjotta vatnið, sem er hluti vatnakerfisins, en er ekki talið til storu vatnanna vegna smæðar sinnar og heitir Lake St. Clair .

A milli vatnanna renna ar með meginstraumstefnu fra vestri til austurs og að lokum ut i Atlantshafið . Þær eru eftirtaldar:

Að votnunum miklu liggja eftirtalin fylki: Ontariofylki i Kanada, og Bandarikjamegin Minnesota , Wisconsin , Michigan , Illinois , Indiana , Ohio , Pennsylvania og New York .

I votnunum miklu eru um það bil 35 þusund eyjar. Þeirra a meðal eru eyjarnar Manitoulin eyja i Huronvatni, sem er stærsta eyja i stoðuvatni a jorðunni, og Isle Royale i Miklavatni, sem er stærsta eyjan i stærsta stoðuvatninu. Hvor þessara eyja um sig hefur siðan fjoldamorg stoðuvotn.

Votnin miklu eru mikilvægar samgonguæðar og fara miklir flutningar eftir þeim með skipum . Auk þess eru þau gifurlegt ferskvatnsforðabur og hafa mikil temprandi ahrif a loftslag með þvi að draga ur sumarhitum og vetrarfrostum.