Upptokustjori

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Upptokustjori er i tonlistarutgafu sa sem hefur yfirumsjon með upptoku , hljoðblondun og frumritun tonlistar fyrir framleiðslu hljomplotu . Yfirleitt er upptokustjorinn i morgum hlutverkum, stjornar upptokusessjonum og samræmir vinnu flytjenda.

Upptokustjorar eru oft tengdir við vissan hljom eða tonlistarstefnu og hafa mikil ahrif a það hvernig endanlega utgefin tonlist hljomar. Dæmi um fræga upptokustjora eru Phil Spector , Alan Parsons , Nigel Godrich og Dr. Dre .

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .