한국   대만   중국   일본 
Upplysingin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Upplysingin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fyrsta alfræðiorðabokin varð til fyrir tilstilli Denis Diderot , Jean le Rond d'Alembert o.fl. a timum Upplysingarinnar.

Upplysingin eða upplysingaroldin var timabil mikilla breytinga i Evropu og Bandarikjunum i visindalegum vinnubrogðum og hugsun sem hofst seint a 17. old i kjolfar visindabyltingarinnar a siðmiðoldum . Upplysingin stoð i um eina old, eða til arsins 1800 , en eftir hana tok romantikin við. Nafnið visar til þess að a undan hofðu hinar myrku miðaldir gengið og þær nyju hugmyndir og uppgotvanir sem komu fram a þessu timabili sviptu hulunni af morgu þvi sem aður hafði verið manninum oskiljanlegt. Upplysingin var þvi timabil mikillar þekkingaroflunnar mannsins . Þessi þekking var tilkominn vegna þess að maðurinn notaði i auknum mæli visindaleg vinnubrogð byggð a skynsemi og raunhyggju frekar en tru a yfirnatturuleg ofl eða aðrar babiljur . Hin kristna kirkja varð fyrir aukinni gagnryni eftir að hin nyju visindi og vinnubrogð gafu af ser veraldlega heimssyn .

Upplysingin atti helstu upptok sin i Vestur-Evropu : Frakklandi , Bretlandi , og Þyskalandi og viðar. Hun barst um alla Evropu og hafði viðtæk ahrif a samfelagið og tækniþroun . Hagfræðingurinn Adam Smith var helsti boðberi Skosku upplysingarinnar og telst faðir nutima hagfræði.

Það timabil sem af morgum er alitið hafa komið a milli miðalda og Upplysingarinnar sem nefnt er Endurreisnin ma með nokkurri einfoldun segja að hafi frekar haft ahrif a menningarlif , svo sem með þvi að upphefja a ny svokolluð klassisk verk Forn-Grikkja . Leiðandi einstaklingar þess timabils voru m.a. Italarnir Leonardo Da Vinci og Dante .

Sem bein eða obein afleiðing þessara hugmyndastefna sem Upplysingin markaði ma nefna sjalfstæðisyfirlysingu Bandarikjanna arið 1776 og fronsku byltinguna arið 1789 .

Helstu boðberar upplysingarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Upplysingin a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Grein: Upplysingin a Islandi

Helstu boðberar upplysingarinnar a Islandi voru:

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Upplysingin , grein i Frettablaðinu e. Sverri Jakobsson sagnfræðıng
   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .