Upphringitenging

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Motald tengt netinu

Upphringitenging er stafræn nettenging sem fer um almenna simnetið og tengist nettengingarveitu með þvi að hringja upp numer i gegnum simalinu. Stafræn gogn eru send sem hliðrænt hljoðmerki sem er koðað og afkoðað af motaldi tengdu tolvu eða beini (e. router ) notandans. Breiðbandstengingar hafa viða leyst upphringitengingar af holmi en slikar tengingar eru enn notaðar sums staðar þar sem engin breiðbandsþjonusta er i boði.

Upphringitengingu þarf nokkrar sekundur eða minutur að setja upp aður en gogn geta verið flutt um simalinuna. Oft er rukkað fyrir uppsetningu og þa fyrir hverja minutu af notkun. Oft slitna upphringitengingar sjalfkrafa eftir akveðið timabil. Þetta er gert til að takmarka notkun notandans.

Gagnaflutningshraði upphringitengingar er litill miðað við breiðbandstengingu, en hamarkshraðinn er 56 kbit/s . I flestum tilfellum er meðaltalshraðinn aðeins lægri, eða um 40?50 kbit/s. Þar sem simalina er deild milli margra notenda, til dæmis a hoteli, getur flutningshraðinn verið toluvert lægri (um 20 kbit/s) vegna mikils suðs .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tækni grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .